Good-Templar - 01.04.1898, Page 11

Good-Templar - 01.04.1898, Page 11
59 Þessir voru kosnir embættismenn: Æ. t. Tómas P. Magnússon. V. t. Arni Sveinsson. G. u. t. Gunnar Gunnarsson. Kap. Guðmundur Guðmundsson. R. Eyjólfur E. Vium. Fr. Guðmundur Eysteinsson. G. Thomas Stangeland. Dr. Vilborg Benidiktsdóttir. V. Konráð Sigurðsson. Ú. v. Björn Gislason. A. r. Gunnar Gunnarsson. A. dr. Valgerður Arnadóttir. F. æ. t. Þuriður Eiríksdóttir. Stúkan mælti með br. Einari S. Borgfjörð, or gjörzt hafði stofnandi með lausnarmiða frá st. Döggin, sem um- boðsmanni. Yfirleitt leizt okkur vel á hina nýju stúku, enda á hún tiltölulega marga ötula og áhugamikla starfsmenn meðal meðlima sinna, svo sem umbm., æ. t., gjaldk. o. fi. Að svo mæltu læt eg lokið þessari fáorðu skýrslu, og óskum við, sem störfuðum að stofnun stúkunnar »Eld- ingin«, henni allra heilla og blessunar. Eskifirði 8. marz 1898. Tobian Finnboganoii. (umbm. st. t.). Bindindindisfélag var stofnað á Barðaxtröndinni 20. marz 1897. — Meðlimir félagsins voru um sfðustu áramót 29; fundir á siðastl. ári 2. Félagið heldur 4 eintök af »Good-Templar«. Almennan bindindistyrirlestur hélt fé- lagið 28. marz f. á., auk þess hafa víða verið haldnir fyrirlestrar fyrir unglingum að vetrinum. Formaður félags- ins er barnak. Sigurgarður Sturluson. Auk þess mun hinn nýji prestur að Brjánslæk, séra Bjarni Simonarson, sem um mörg ár hefir verið meðlimur Good-Templarreglunn- ar, hafa átt góðan þátt f stofnun þessa félags, þó ekki sé

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.