Good-Templar - 01.04.1898, Side 16

Good-Templar - 01.04.1898, Side 16
G4 öðrum, jafnvel eklsi sjdlfri stórstúkunni, takist aö sannfæra oss utn, að þessar aðfarir sóu samkvæmar lögum Reglunnar. Akranesi 16. marz. 1898. Guðm. porstcinsson. Olaýur Jónsson. Jón Gunnlaugsson. * * * Vér skulum engan dóm á það leg'gja, livort umkvartanir þær, sem getur um í niðurlagi framannefndrar greiuar, eru á rökum byggðar eður eig'i, en það viljum vér við þetta tækifæri br/na fyrir reglubræðrum vorum, bæöi á Akranesi og annarstaðar, að vór eigum jafnan að láta bag Reglunnar og bindindismálsins sitja í fyrirrúmi fyrir öðru, og megum ekki einblína svo á bókstaf lag- anna, að vér þess vegna missum sjónar á því, som getur orðið málefni voru til verulegra framfara. Ritstj. Eru veiting'aliúsin gaynleg? 1. Hjálpa þau prestunum til að leiða söfnuðina á guðs vegum? 2. Hjálpa þau foreldrunum til að ala upp börn sín í guðsótta og góðum siðum? 3. Hjálpa þau skólunum til þess að veita hinni uppvax- andi kynslóð góða og gagnlega fræðslu? 4. Hjálpa þau iðnaðarmönnum og sjómönnum til að lialda saman kaupi sfnu og verkalaurmm? 5. Hjálpa þau til að efla landbúnað eða sjávarútveg? 6. Hjálpa þau mönnum til að afla sér fjár og leggja það í bankann? 7. Hjálpa þau til að ala upp gagnlega, duglega, starf- sama og kurteisa menn? 8. Hjálpa þau til að auka ánægju og blessun á heimil- um manna? 9. Hjálpa þau til að gera nokkurt sannarlegt gagn.? „Good-Templar“ kemur út, eins og síðastliðið ár, einu sinni í mánuði, 16 blaðsíður í livert skipti. Hvert eintak kostar 1 kr. 25 a. sent kaupendum kostnaðarlaust. Þeir, sem selja 5 eintök fá 1 ókeypis. Ándvirði fyrir blaðið greiöist til ritstjóra eða stórritara fyrir 15. júlí næst- komandi. Útgefandi: stórstúka íslands. Ritstjóri: Óiafur Rósenkranz. Prentað í ísafoldarprentsmiðju 1898.

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.