Good-Templar - 01.05.1900, Blaðsíða 9
61
Við öll hátíðleg tækifæri heima fyrir vóm flöskurnar með
áfenginu á borð bornar, sem' uppspretta, viðhald og miðbik
allrar skemtunar og gleði. Inn sama sið hafði presturinn,
kennarinn og allir þeir, er hann bar virðing íyrir; alt þetta
jók ílöngun hans.
Hann lagði út á iífsins braut með fjöldamargar endur-
minningar í sambandi við inn fjörgandi drykk og glasahljóm-
inn. Og það er einmitt þessi drykkur, sem hátiðirnar og gleðin
hafði gert svo aðlaðandi, er rífur alt það burt, er nreð ást og
von liafði verið gróðursett í hjarta hans, eyðileggur iíkama
hans og sál, og hann, barnið, sem hafði brosað svo unaðslega,
og sætt þvílíkum ástaratlotum frá móðurinni, varð ættingjum
sínum til sorgar og örvæntingar því rneir, sem liann náigaðist
tímanlega og eilífa glötun.
Hvað or móðurhjartans örvænting við sóttarsæng barns-
ins síns á við sorg hennar yflr eyðiieggingu ins fullorðna
sonar síns? Púsund sinnurn betri, jafnvei þótt dauðinn hefði
riflð á brott barnið á sóttarsænginni. „En að það skyldi fara
svona fyrir honum; hann sem var svo góður og siðsamur
piltur, svo vel að sér og gáfaður!" Þannig segir ekki einungis
móðirin, heldur og allir aðrir.
En hér — eins og oft — sést, að móti ofdrykkjunnar
áhrifum er það ekki ætið áreiðanlogur skjöldur, sem annars er
mannsins siðferðislega stoð gegn inu illa.
Svo er um góða uppfræðslu, því að vér sjáum marga,
jafnvel frá góðum heimilum og með góðri uppfræðslu, vera
siðferðislega spilta af ofdrykkjunnar völdum.
Ekki spornar kunnátta og mentun við ofdrykkju, því að
til þess sjáum vér of marga af inum háment.uðustu unglingum
landsins, eyðileggjast af ofdrykkju.
Ekki heldur gáfur; því að einmitt ílestir inna gáfuðustu
tortímast af ofdrykkju, og það oft einmitt þegar in fyrstu
merki hæfileika þeirra eru að koma í ijós; eða eftir þungaxr
bardaga, en í þeim bardaga kom fram eitt og eitt m ex ki hæfl-
leika þeiiTa, er segja söguna gömlu og raunalegu: „Þarna tor-
tímist maður gæddur góðunx gáfum.“
Ekki staðföst lund; við sjáum menn, sem annars eru
staðfastir og kjarkmiklir, oft svo lémagna fyrir víninu, að þeir
fórna Bakkusi heiðri, hamingju og framtíð sinni; aftur á mótj