Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1952, Blaðsíða 10

Muninn - 01.04.1952, Blaðsíða 10
34 MUNINN IV. bekkur. Jóhanna SkaEta er sú eina, sem eitthvað kveður að. Hún sýn- ir oft ágætan leik. Hinar aðstoða hana eftir beztu getu. Þær ættu samt ekki að treysta henni um oi: og reyna að skjóta meira sjálfar. III. bekkur. Þær Halldóra.og Anna Lilja ltera leikinn uppi, en þeirn hætt- ir til að ryðja andstæðingum inn í markið á eftir knettinum. Hinar gætu gert meira, ef j)ær aðeins reyndu. II. bekkur. Þetta lið hefur staðið sig með ágætum í mótinu, og er það fyrst og fremst að þakka þeim Steinku og Önnu. En ,,dugnaður“ Jreirra gengur stundum fulllangt. I. bekkur. Þær liafa ekki mikla sig- Eftiríarandi grein er lauslega Jrýdd úr bókinni „Retoriko", kennslubók í mælsku- fræði eftir dr. Ivo Lapenna. Virðist ekki ó- sanngjarnt, að málgagti málfundafélagsins birti nokkrar leiðbeiningar í mælskulistinni. Ræðumannshugrekki er sérstök teg- und liugrekkis, sem á ekkert skvlt við hugrekki í venjulegri merkingu þess orðs. Til eru menn, sem reynast djarf- ir í boðaföllum lífsins, en ragir ræðu- menn. Einnig finnst það gagnstæða: ræðudirfska og Iífsbleyði. Herntaður, sem berst djarfttr á vígvelli, maður, er hiklaust varpar sér útbyrðis öðrum til bjargar, ungmenni, sem djarft þreytir fang á leikvangi, eru allir án efa hug- rakkir á einhvern liátt. En allt um Jrað þurfa þeir ekki að vera gæddir hug- rekki ræðumannsins. Slíkum fullhug- ttm getur fállið allur ketill í eld í ræðustóli, Jtá vantar orð, Jteir ruglast, geta ekki haldið áfram, en endurtaka hjálparvana sömu setninguna. Hversu oft hefur Jtað ekki gerzt, að stinn hetja hafi breytzt í auma raggeit, er hún skyldi ávarpa fjöldann nokkrum orð- um? Stamandi segir hún nokkur mark- laus orð án þess að vita, um hvað hún talar. Stundum ber jafnvel svo \ ið, að sá frækni ei alls ekki fær um að segja eitt einasta orð, en stendur sem for- da.-mdur frannni fyrir fjöldanunt, tunga stjörl, hugsun lömuð. Aðrir, seiii mælskir eru í samræð- um, geta samt ekki talað opinberlega vegna skorts á ræðumannshugrekki. í veiz.lum, kunningjasamkvæmum eða í ui'möguleika í ár, en Jrað koma tímar og koma ráð. Þetta eru ákveðnar og tápmiklar stúlkur, sem senda dómara orð í eyia, ef hann skiptir sér of mikið af gjörðum Jxeirra!! Handknattleiksnefndin hefur séð um mótið og farizt Jxað vel úr hendi. Helzt hefur verið skortur á dómurum, og hefur það starf lent nxikið á söniu mönnunum. Eitt lið er Jxað, sem gaman hefði ver- ið að sjá á vellinum, en Jrað er lið af kennarastofunni. Hvernig væri, að sig- urvegarar í kvennaflokki skoruðu á kennaiastofuna að mótinu loknu? A. K. líkum aðstæðum, skemmtir oft ein- hver öllunx viðstöddum með því að segja smásögur og skrítlur. Annar get- ur við sömu tækifæri frjóvgað hugsuix sína og annarra nxeð því að íæða af mælsku stjórnmál, heimspeki og menntir. Allt gengur vel, á meðan liann situr og spjallar. Eix ef liann neyðist til að rísa á fætur og á að tala um sama efni í sama umhverfi við sömu áheyiendurna, þá standa orðin skyndilega föst í liálsi haixs, að minnsta kosti getur lianix ekki talað af sömu mælskxi og ella myndi. Oisökin er skortur á ræðuniannshugrekki. Mikilvæg sálræn bi'eyting verður hið innia með ræðumanninum, rétt áður en liann skal liefja íæðu sína. Honum líður hálfilla, taugar lxans eru þandar; eitthvað þrýstir hjarta lxans. Þessa tilfinningu finnur sérhver ræðu- maður meii a eða minna. Jafnvel sá, er vanur er að tala opinlxerlega, getur ekki losnað við hana. Stuixdum þjáir Jxessi glímuskjálfti ræðumanninn nokkiar stnndir, jafnvel nokkra daga fyrir ræðuna. Á sjálfri ræðustundinni kemur jxessi glímuskjálfti franx á margvíslegan hátt. Óvanir geta ekki dxdið skjálfta handa og raddar. Andlit þeirra grett- ast af taugaæsingi, og öll framkoma Jxeiria er óstvrk. Ósjaldan er tunga Jxeiria sem lömuð, og Jxeir standa khxnxsa. Þá lxefst þjakandi ástand, ekki að- eins fyrir ræðumanninn, lieldur líka áheyrendurna. Enda þótt þeir séu lionum ef til vill ekki hliðhollir, vakna með þeim óljósar nxeðaumkunar- kenndir. Þá langar til að lxjálpa ræðu- manni á einhvern hátt, hósti kveðnr við hingað og Jxangað til Jxess að vekja hamx til verideikans, meixn ókyrrast, stundum má lieyra uppöivunarorð, aðeins til Jxess að kippa ástandinu í eðlilegar skorður. Oft gagnar ekkert, og allt er unnið fyrir gíg. Ef ræðu- manninum heppnast Jxó, eftir augna- bliks hik, að finna sjálfan sig, verður andrúmsloftið léttaia. Rödd hans og látbragð verður öruggt, og áheyrendur diaga andann léttara. Hjá góðum ræðumanni taka áheyi'- endurnir aldrei eftir skjálfta eða æs- ingu. Aldiei dettur neinum áheyrend- anna í lxug, að undir hinum í'ólega svip íæðumannsins dyljist djúpar hug- hræringar, að slíkan íæðumann geti rekið í vörðuinar. Menn treysta hon- um einlaldlega, lilusta á ræðu hans, fylgja hugsununx hans, eru með eða íxióti, en óttast aldrei, að hann bi'egð- ist. Þannig skapast eins konar þægilegt samræmi, sem aðallega gerir fært þetta undrunarverða tal nxilli íæðumans og áheyrenda, senx nefnist íæða. Ef ræðu- mann brestur kjark og álxeyrendur veita því athygli, myndast Jxvei't á móti eins konar taugaæsingur, sem ávallt anxar Ixæði ræðumann og áheyrendur og getur hlotið illan enda. Er lxægt að vinna bug á þessum ótta- skjálfta? Er liægt að ávinna sér ræðu- mannshugrekki? Óttaskjálftann er aldrei hægt að yf- ii'vinna að fullu. Sá í'æðumaður finnst ekki, senx ekki finnur meira eða minna til Jxessa glímuskjálfta eða hug- aræsingar. Jafnvel má segja, að dálítil hugaræsing sé í'æðumanni til góðs. Hún egnir taugarnar, kallar heila- frumurnar til starfa, liefur ræðunxann- inn í nokkurs konar óljóst leiðslu- ástand. Allt þetta veldur því, að nxinni Ixaixs, athygli og ínxyndunarafl er betur starflxæft. Dálítill óttaskjálfti veitir Jxví ræðumanninum meiia vald yfir allri starfsemi skynseminnar. Hann er ekki hættulegur, lxeldur gagnlegur. Það er liugaræsing mikilla ræðumanna, hug- aræsing, sem álxeyrendur veita ekki at- liygli, lijó hugaræsing. Hún getur aldrei ruglað ræðumanninix, deigt liuga hans eða lamað tungu lians. Ræðumannshugrekki

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.