Muninn - 01.01.1964, Blaðsíða 9
Æskan og trúmálin
Trúin markar hugsun einstaklingsins.
Sérhver brýtur heilann um hana, reynir að
kryfja hana ti! mergjar, og sumir ná þar
fótfestu.
En hvað er trú? Ég lít svo á, að sönn trú
sé innri vissa einstaklin°sins o'aomvart ó-
o o o
skiljanleika lífsins.
Maðurinn fæðist ekki trúaður, og ef
hann verður það, þá er það fyrir áhrif frá
því, sem hann les og heyrir, og æskuskeiðið
er einmitt það tímabil ævinnar, sem allir
eru hvað móttækilegastir fyrir slíku.
En hver er afstaða æskufólks í heildinni
til trúarinnar?
Allir trúa vafalaust einhverju, trúlaus
maður hlýtur að vera andlaus maður. í
hvaða átt, sem nraður lítur, blasir við sköp-
unarverkið, fléttað órofa lreild fullkomins
samræmis. Elppyfir höfðum okkar er óend-
anlegur, dularfullur himingeimur.
Sérhver játar lögnrál lífsins, og um leið
trú á æðri kraft.
En lrvort nrenn játa með fullvissu kristna
trú, gegnir öðru máli. Það álít ég fátt æsku-
fólk gera, í sannleika. Trú á hið góða, trú-
in á kærleikann kenrur nefnilega fram í
öllum helztu trúarbrögðum heinrs, sem og
kraftaverk.
Má nefna, að sum atriði, senr liggja ti!
grundvallar lrjá þeinr séu nákvæmlega eins,
t. d. Hindúatrú: „Gerið engum neitt, sem
valda mundi sjálfunr yður sársauka, kæmi
það fram við yður.“
Buddhismi: „Særið eigi aðra nreð því,
senr særir yður sjálfan."
Taotrú: „Lítið á velgengni náungans,
senr yðar eigin velgengni; og lítið á tjón
náungans senr yðar eigin tjón.“
Kristin trú: „Allt, senr þér viljið að aðr-
ir nrenn gjöri yður, það skulið þér og þeinr
gjiira: því þetta er lögmálið og spámenn-
irnir.“
Það er því engan veginn auðvelt fyrir
æskuna að ganga beint framan að einni trú
og segja: „Ég trúi.“ En æskan leitar að trú,
og hún á að leita, hver einn út af fyrir sig,
og reyna að öðlast sem mestan skilning í
leit sinni, en staðnæmast ekki, staðnæmast
og bindast e. t. v. fullkominni bókstafstrú,
en afneita sannleiksgildi annarra og jafn-
merkilegra trúarsetninga.
Taknrörk mannlegrar getu til Jress að
skilja og greina kjarnann frá hisminu leiðir
oft á tíðum til þvílíkrar firru. Elm mátt
trúarinnar skyldi enginn efast, Jrað hefir
sýnt sig, að hversu fjarrænt Jrað er, sem
trúað er á, þá getur lrún haft mikið gildi
fyrir Jrann, er unr ræðir. En hversu góð,
sem sú trú getur verið, þá álít ég, að hið
eina, hinn eini fullkomni lífsneisti, sem
liggur að lraki allrar tilveru, frjóangi lífs-
ins sameinaður kærleikanum, sé það sem
öllum lreri að trúa á.
Hefðbundnir trúarsiðir hafa á liðnum
tímum orðið ti! að stía sundur þjóðum
fremur en sameina, og markmið æskufólks
ætti að vera að brúa það bil, sem skapazt
hefur í þessum átökum.
Páll Skúlason.
Latína í (I. mb.
í sama tíma: Jón Kr.: Er hún stór, þessi
latneska lestrarbók?
Jón Árni: Hefur Jrú aldrei séð hana?
Jón Kr.: Nei.
Náttúrufræði í 6. mb.
Steindór (um Jóhann risa): Það liggur
við, að menn geti gengið í gegnunr klofið
á honunr án þess að beygja sig (bekkurinn
flissar), svona með hæfilegum ýkjum.
muninn 37