Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 16
136 HEIMILISBLAÐIÐ hann upp, þá sá hún, að þetta var pening- En það var nú maðurinn með gæsina, ur og svo þekti hún líka, að það var tví- sem týndi honum, og hún ætlaði auðvitað eyringur. Já, hún vissi nú meira en það^ því að hún sá óðara, hvað hægt væri að fá fyrir hann, ef hún ætti hann sjálf. að skila honum. Henni kom ekki annað til hugar, því að mamma hennar hafði sagt henni það svo oft og mörgum sinnum^ að Lars nam staöar og gáði á peninginn. Paö var ekki um að villast, það var sami græninginn, sem staðið hafði í gæsinni.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.