Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1924, Qupperneq 24

Heimilisblaðið - 01.12.1924, Qupperneq 24
144 HEIMILISBLAÐIÐ hallaði sér svo aftur á bak í stólinn. Aldrei hafði henn lifað sælli stund á æfi sinni, frá því er hann var á barnsaldi. Foreldra sína misti hann ungur; en upp frá því hafði hann borist áfram, eins og hvildarlaus far- maður á ólgusjó lifsins. Nú fanst honum hánn eiga skamt ófarið til hafnar. »Jæja, hvað segir þú um það, Mortensen, að verða harnfóstra hjá okkur?« spurði Jensen brosandi. »Hvort eg vil það«, sagði gamli maður- inn himinlifandí glaður. »Þið skuluð verða ánægð með mig, þvi skal eg Iofa«. Kvittanir. Scplembcrmánudur 192h. K. B. Einholti ’24; Á. T. Vallhúsum ’24: S. J. ltauðabergi ’24; E. L. Strönd ’24; P. G. Gilsárstekk ’24; G. Kr. Ingjaldsstöðum ’24; L. G. Stóra-Kambi ’24; G. P. Vildbelg ’24; B. S. Víðihóli 24; G. S. S. Reynivöllum ,24; G. A. Svanshóli ’24; S. S. Ilólma- vik ’24; J. N. Sviðnum ’23—’4; S. H. Brekku ’24; St, St. Eskiferði ’24; J. Á. Hesleyri ’24; B. B. Ási 23—’24; G. M. Ási ’24; G. P. Vindbelg (eldri árg.)> Ií. G. Unaðsdal ’24; L. G. Akranesi ’24; S. H. Gjögri ’24; B. G. Reykjanes’ ’24; L. S. K. Efri-Tjörnum ’24; G. B. Dilksnesi ’24; E. M. Tíðagerði ’24; sami áheit kr. 5,00; V. E. Reykholli ’24; E. S. Lágu-Kotey’24; M. J. Bakkakoti ’24; B. P. Hælavík ’24. Októbermánuður 192i. F. H. Suðureyri ’24; S. J. Heiðarbæ ’24; P. P. Klafastöðum ’23; J. Á. Tungufelli ’24; I. J. Ægissíðu ’24; G. J. Hólakoti ’22—’23; G. S. Grindavík ’24; P. E, Ey ’24; H. J. Kotvelli ’23-’24; S. E. Hamra- görðum ’24; D. S. Akranesi ’24; S. J. Ási ’24; M. Á. Eskifirði ’24; A. G, Dröngum ’24; S. G, Snarta- stöðum ’24; G. B. Uppsölum ’24- Á. M. Ölvers- holtshjáleigu ’23—’24; sr. J. Á. Bíldudal ’24; G. F. Pétursey ’24; G. L. Álftagróf ’24; H. G. Arabæjar- lijáleigu ’24; K. K. Dýrafirði ’24; E. S. Lambavatni ’^4; I. J. Kirkjubóli ’24; J. J. Hvammi, Höfnum ’24; G. E. Laugum ’24; B. Th. Kirkjubæ '23—24; T. J Víghólsslöðum ’24—’25; J. O. Seyðisfirði ’24; M. H. Kaldrananesi ’24—’25; B. G. Efra-Seli ’23-’24; B. P. Iðu ’23—’24; G. M. Kirkjulækjarkoti ’23; K. G. Eiríksstöðum ’24; Iír. Á. St. Bolungarvík ’24; P. Th. Belgsholti ’24. H. aupir þú Ljósbcrann ltauda börnuuum þíuuin? Bergsiaðaslr. 27. hefir til sölu: Biblíur — Nýjatestamenti — Passíusálma — Sálmabækur — Húslestrarbækur — Föstu- hugvekjur — Góðar stundir — Hallgríms- kver (nýja) og margar hækur fleiri kristi- legs efnis, sem góðar eru til tækifærisgjafa. Ennfremur er til mikið úrval af fallegum og ódýrum veggmyndum, póstkort- u m, þar á meðal jóla- og nýárskort- u m. — Lesendur Heimilisblaðsins lita máske inn í E m a u s, þegar þeir fara að vclja jóla- gjafirnar og jólakorlin. Andlog ljóö (eftir Halldór Bjarnason frá Lillu-Gröf) — innbundin í fallegt gylt shirtingsband — eru falleg j ó 1 a g j ö t. Fást í Emaus og hjá útgefandanum Halldóri Ivr. Vilhjálmssyni, Óðinsgölu 11, Bvík. Saga Abralianis IAnoolns og Sigur lífsins eru fallegar og góðar jólagjafir. — Fást í Emaus. Baxi'nnbókin „Fanney** fæst í bókaverzluninni Emaus í Bergstaðastræti 27, í bókaverzl. Ársæls Árnasonar, Guðm. Gamali- elssonar og á Skólav.st. 24 A. í henni er fjöldi af sögum, kvæðum, mynduin, skrítlum o. fl., sem börn hafa gaman af. — Reynið eitt hefti á 50 aura. Bókin VOHHFVAͧLA&D§ er komin út. — Fæst nú fyrir jólin hjá bóksölum hér í Reykjavík og grend. Senni- lega verður einnig liægt að koma henni fyrir jól til bóksala á Isafirði, Akureyri og Seyðisfirði, og máske viðar. — Eflaust verð- ur þessi bók mikið keypt og lesin. Útgefandi: Jón Helgason, prentari. Prentsmiðjan Gutenberg

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.