Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1926, Side 5

Heimilisblaðið - 01.11.1926, Side 5
HEIMILISBLAÐIÐ 121 öllum lýðnum, og [>á auðvitað þér líka, yður er í dag frelsari fæddur, Drottinn Kristur í borg Davíðs. Ó, trúðu Jjví pá aðeins, að hann sé frelsari jpinn, hcilagi drengurinn í jötunni í Betlehem, :sem gerðist fátækur pín vegna, pótt ríkur væri, til pess að [>ú skyldir verða sannauð- ugur af fátækt hans. Truðu aðeins, að hann isé frelsari pinn, maðurinn alblóðugi á kross- inum á Golgata, sem særður var vegna pinna :synda og kraminn vegna pinna misgerða; liiegningin, sem pú hafðir unnið til, kom nið- mr á honum, til pess að pú skyldir öðlast friið og lækningu fyrir benjar hans. Hann er frelsari pinn, hann hefir mátt til að frelsa [>ig frá allri synd og sekt, frá öllum freist- iingum pínum, frá öllum sorgum pínum og áhyggjum, og að lokum frá myrkri dauðans ■og grafarinnar, ef pú aðeins tekur á móti Ihonum og trúir á nafnið hans, indæla nafnið •JesúSj'sem pýðir: Drottinn er pín hjálp. Pað 'Jtýðir hjálpræði handa pér. Pá muntu rcyna, og ]>að er sæl reynsla, pá verður bjart í hjarta pinu og lífi. Pað verður sólarupprás fyrir j>ig, svo dýrðleg og dásamleg, að pví fá engin orð lýst. Pá muntu reyna, að gleðin, sem pú öðlast, er ekki neitt hverfult hátíðarskap, heldur sú gleði, sem enginn og ekkert getur frá pér tekið. Og pá muntu sanna, að ljósið, sem -pú hefir öðlast, er Ijós, sem kraftur fylgir til að reka burtu alla skugga og ský lífs I>íns, live pung og dimm, sem pau kunna að vera. Svo mörgum, sem tóku móti honum, hefir hann gefið mátt til að verða Guðs börn. Petta reyndi Pétur postuli hans, pegar hann hafði fyrir fult og alt innilukt Jesúm og kraft lians í hjarta sínu eftir hvítasunnudaginn; pá öðlaðist hann kraft til að vinna sigur á öllum óttanum fyrir mönnum, og gat pá játað trú sína með allri djörfung. Eða Jóhannes, höfundur síð- asta guðspjallsins •— sjáðu hvernig hann, prumusonurinn bráðlyndi og ákafi, varð að hinum blíða postula kærleikans. Petta fær pú líka að reyna, of pú aðeins treystir frelsara pínum, hefir augun á hOnum og heldur [>ig í navist. hans; hann gefur pér veikum mátt til að verða æ sælli og sælli maður, hreinna, göfuglyndara, hógværara og viturra barn Guðs, barn, sem lifað getur Guði föður til dýrðar. Pá muntu komast að raun ub, að í honum öðlast pú nýtt líf, sem ekki er fætt af blóði, og ekki lieldur að vilja holdsms, eða vilja manns, lieldur af Guði, líf, sem fer stöðugt vaxandi og ber ávöxt, svo að pað má líka með sönnu segja um pig, að ef ein- hver er í Kristi, pá er liann orðinn ný skepna, hið gamla er afmáð; alt er orðið nýtt! Og orðið var hold og bjó með oss, og vér sáum hans dýrð, dýrð, sem eingetins sonar frá föður, fullur náðar og sannleika. Svo ritar Jóhannes. Ilann lifði í- svo nánu sam- bandi við Jesú, að enginn hefir ef til vill komist nær honum, og pvx lengur sem hann lifði, pví nær komst hann honum, pví dýrð- legri varð Jesús fyrir honum. Og svo mun vissulega hverjum peim fara, sem tekið hefir á móti Jesú sem frelsara sínum og lifir með honum í sannleika, fer til hans með alt, talar við hann um alt, og gengur með honunx, hvað sem ber að höndum og hvernig sem högum hans er háttað: í sorg og gleði, með- læti og mótlæti, í sigri og hrösun, hvort sem hann er lofaður'eða lastaður; hann skal sanna, að pví er ekki svo varið með Jesú, eins og oft og einatt með mennina, sem við verðum hugfangnir af; dýrðarljóminn fer ekki af hon- um, pó að við kynnumst honum nánar, eins og af mönnunum. Nei. pvert á móti. Pví nær sein einlxver kémur Jesú og pví lengur sem hann gengur með honum, pví fegri og lireinni verður hann, og pví meira hlýtur hann að elska hann og gefa honum sama vitnisburð- inn og Jóhannes og allir peir, sem pjóna honum, að hann sé fullur náðar og sannleika. Náð Jesú er svo takmarkalaus og óendanleg, að hann preytist aldrei að fyrirgefa, hversu oft sem vér hryggjum og óvirðum hann með synd ’og vantrú vorri, játum vér aðeins synd- ir vorar fyrir honum. Og sannleikur hans er óbifanlegur og skilyrðislaus, svo að vér get- um óhultir treyst or.ðum hans og hlýtt pví, enda pótt pað kunni að vera óskiljanlegt skilningi vorum.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.