Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1926, Page 22

Heimilisblaðið - 01.11.1926, Page 22
138 HEIMILISBLAÐIÐ ner liefir lík;i lengi verið hrifinn af Búddha- spekinni. — llit rússneska sagnaskáldsins og heimspekingsins Leo Tolstoi ern líka prungin af þessari indversku speki. Með ritum pessara spekinga hefir andi Búddha-spekinnar komist inn hjá almenningi. Upp af pví hefir svo guðspekin sprottið í Norðurálfu og Ameríku; er nú uppi allfjöl- mennur hópur manna, sem fylgir Búddha- spekinni í pessu nýtízkusniði. En pegar guðspekingar telja sig meðlimi kristinnar kirkju, pá gera þeir sig seka í mikilli ónákvæmni, pví að þó Búddha-speki og kristindómi beri saman í ýmsum siða- kenningum, þá er pað tvent svo gagnstæði- legt hvað öðru í insta eðli sínu, eins og vatn og eldur, og lokar hvað annað gérsamlega úti, eins og sýnt er hér að framan. Dr. H. Seyfarth. Eftirvænting og vissa. Ó, kom pú, minn Jesú, koin pú nú fljótt, já, kom pú að sækja pinn lýð, því hér ríkir dauðinn og dimmir af nótt, en dýrðlegan gúllhörpuklið Kór: V Heyri eg óma svo hugnæmt og blítt, að Irjarta mitt andar í ró. Ó, hvílíka náð, sem hér hef eg þáð; minn herra, pað víst er mér nóg. Minn blessaði Frelsari, eg bíð eftir pér, en biðin ei verður mér löng, því hérvistartíminn svo hraðfleygur er, en himneskan englasöng Heyri eg óma o. s. frv. Eg íinn, eg á heima á helgari jörð en heimsvöldin geta mér léð; par fagna’ eg með Drottins frelsuðu hjöíð, já, fegurstu lofsöngvum með, Sem heyri eg óma o. s. frv. tíudrún Hannesdóttir. ----•><♦><•---- Kvittanir. Októbermánudjr 1926. K. Á. S. Bolungavík ‘26; J. E. Höfð. ‘27; P. S. Garði ‘25; A. H. S. Djúpav. ‘26; Á. S. Urðum ‘26. Nóvémbermánudur 1926. E. K. Eyrarb. ‘25—‘26; Á. T. Lambhaga ‘26; Ó P. Porvaldseyri ‘25—‘26; S. J. Hlíð ‘25; H. H. Bergen 26! T. J. Víghólsstöðum ‘26; E. K. Eyrarbakka 26; D. B. Gaulverjabæ ‘26; 0. M. Stokkse. ‘25; S. S. Álftagerði ‘26; L. Á. Bakka ‘26; K. G. Eiríksstöðum 26; G. Á. Svansvík ‘26; K. B. Kirkjubóli ‘26; G. E. Ormsstöð- um ‘26. Desembermánudur 1926. Á. F. Pórarinsstaðaeyrum ‘26; K. Á. S. Hóli ‘26; S. F. Heydal ‘26; P. P. G. Vatnshlíð ‘26; S. J. Sturlu- Reyk’jum; P. S. Haugurn ‘25—‘26. Auk pess afhentar kvittanir. “I Faöir fflóðir öörn öll lesa pau »Hjemmet«. Vikublaðið »IIjemmet« er umfrám alt blað heimilanná. Tar geta allir á heimilinu fundið eitthvað handa sér: Fræðandi greinar, skáldsögur, sögur, verulegar myndir og gam- anmyndir, æfintýri handa börnum, forsagnir og ráðlegg'ingar, fyrir- myndir og snið. Alt er petta skreytt með ljósmyndum og teikn- ingum, bæði svörtum og litmyndum. »Hjeminet« kemur út í Kaup- mannahöfn> Vognmagergacle 10, og kostar 30 aura eintakid og burð- argjald að auki. Blaðið fæst hjá flestum bóksölum á íslandi. Kaupið jólakortin í »Emaus«. Útgefandi: Jón Helgason, prentari. Prentsmiðja Ljósberans.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.