Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1927, Page 1

Heimilisblaðið - 01.11.1927, Page 1
UM JÖLIM. Nú fagni hjörtun fridi ú jöró! Hann er fæddur, holdi lúæddur, sem var andleg sættargjörd. Og díjrd sé Gudi’ í hæstri hæð! Hósianna hjörtun manna syngi af hjartans instu æð! Sé Jesús ydar œfisól, feður, mœður, börn og bræður — Guð oss 'eilíf gefur jól. J. A. S. JÓLIN. Jólin eru heimilishátíð í fylsta skilningi. Við finnum, að Guð er faðir vor, sonur hans bróðir vor, englarnir vinir vorir og mennirnir hver annars bræður. Á vetrum, í skammdeginu, draga menn sig sarnan. Peir, sem eru á ferðalagi, hraða ferð- inni til þess að geta haldið jólin heima lijá sér. Heima á að lialda jólin. Sé einhver fjarri sínum þá, þá gripur hann heimþrá, þó að hann svo fmni aldrei til liennar endranær. Pað er gömul sögn, að klukkur þær, er í sæ hafa sokkið, taki að hringja af sjálfu sér um jólin. — Margt er geymt og gleymt í djúpi hjarta þíns. Á jólunuru óma djúpir klukknahljómar úr djúpi lijarta þíns, samfara endurminning- unni um hið bjartasta og bezta, sem þú hefir

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.