Heimilisblaðið - 01.11.1927, Side 3
HEIMILISBLAÐIÐ
123
Kristniboði.
Sagan gerðist á skipi, sem var á leið til
Wladivastok. Á skipinu voru margir Kínverj-
ar; voru peir á leið til útlanda til að útvega
sér atvinnu. Margir hvítir menn (frá Norður-
álfa) voru líka á skipinu. Einn peirra var
Kornwall kristniboði, sendur at öldungakirkj-
unni ensku. Erindi hans var að finna kristna,
kínverska menn, sem bjuggu á austurströnd-
um Síberíu, og koma pví í kring, að peir
gætu fengið innlendan prest.
Kornwall tók sér eigi vist í farrúmi, eins
og hinir hvítu mennirnir, heldur á miðpilj-
unum, af pví að liann vildi fá færi á að tala
par við Kínverjana, sem voru með skipinu.
Um nóttina skall á niðdimm poka og skip-
ið rakst á grunn. Björgunarbáturinn fyltist
óðara af hvítu mönnunum og foringjum skips-
ins og hásetum.
Kornwall bað skipstjóra sem innilegast að
bjalga Kínverjunum líka, en skipstjóri lét
sem hann heyrði pað ekki, og ásetti sér að
láta pennan kínverska fénað, eins og hann
kallaði pá, verða eftir á skipinu. Peir urðu
pví einir eftir að verða og farast með skip-
inu. Kornwall einsetti sér pá, að verða eftir
með »fénaöinum«. Til alirar hamingju var
lítill sjávargangur. En samt biðu peir morg-
uns með mikilli ópreyju, eins og vænta má.
Loks rofaði til, og peir sáu til strandar gegn-
um pokuna. Kormvall fann pá mjóan streng,
sem festur var við hliðina á skipinu, og lagði
nú til lands með strenginn á sundi. Leiðin
var löng, og erfitt varð honum um sundið.
En loks kendi hann grunns undir fótum sér;
óð hann {>á með strenginn í land og festi