Heimilisblaðið - 01.11.1927, Síða 9
HEIMILISBLAÐIÐ
129
hafði svo oft og innilega óskað þess, að hún væri
orðin Gyðingastúlka, svo að það hefði verið skylda
sín eins og það væri nú hjartans ósk sín, að taka
þátt í sorg og þrengingu með þeim. Hún hafði sín-
ar björtu framtíðarvonir, og skal frá þeim sagt síð-
ar; en hún var hrædd um að óskir sínar mundu
koma í bága við óskir föður hennar, og hann mundi
þá krefjast meira af sér, en hún væri fær um að
inna af hendi.
embættis síns, og nýlendumenn vildu
engan veginn missa liann.
Pó að Júkka væri lengi fjarri ætt-
mennum sínum, svo að enginn þeirra
vissi um hann, þá var hann ekki að-
gerðalaus, og gleymdi eigi hatrinu til
nýlendumanna. Ilann srnaug um alla
skógana kringum Jameston, og sat
um að veiða einhvern bofgarmanna,
ef færi gæflst á, og allra helzt höf-
uðsmanninn. En hann komst aldrei í
Óðara en hún þekti Javan í aldingarðinum, liug'ði
hún, að faðir sinn hefði sent hann eftir sér og ætti
hann að vera förunautur hennar og verndari á leið-
inni; hlustaði hún því með. öndina í hálsinum á þau
orð, er þeim Naómí fóru í milli, þangað til henni
skildist, að hann hefði flúið úr rómversku herbúðun-
um og hygði sízt af öllu á það, að hverfa þangað aft-
ur. En er hún hlustaði á söguna af flækingi hans og
kornst að raun um, hve langt var síðan hann strauk
úr herbúðunum, þá vaknaði órósemin hjá henni út
af því, að bróðir hennar hafði ekki svo lengi látið til
sín heyra; var hún hrædd um, að bréfið hefði glat-
ast eða bréfberinn reynst óáreiðanlegur. Hún spurði
því Javan spjörunum úr um ættmenn sína.Og meðan
þau áttust nú við um þetta, þá brá Zadók meistar-
anum á eintal og leitaðist við að fá hann til að sam-
þykkja þá ákvörðun sína, að láta son sinn fyrst um
sinn vera þess dulinn, að systir hans hefði tekið
kristna trú.
Zadók gat með naumindum fengið meistarann til
að þegja um þá staðreynd fyrir Javan og sýna Na-
ómí í návist hans sömu blíðu og áður, því að hinn
ofstækisfulli meistari brann af löngun til að segja
sínum vandláta lærisveini frá allri vonzku hennar,
þar sem hann var sannfærður um, að hann mundi
leggja sér lið um það að fá Zadók til að beita hörðu,
því að með því einu mundi hann geta kornið vitinu
fyrir syndarann. Það bar því brýna nauðsyn til að
hann veitti henni ennþá langan frest. Og þungur var
hann á svipinn, er hann kom aftur í hópinn; en ekki
leið þó á löngu, áður en hann og Zadók væru aftur
komnir í fjörugar samræður við Javan um lands-
málin.
Javan sagði þeim nú svo mikið frá áformum Sím-
onar, sem honum þótti ráðlegt; hann hélt miklar lof-
ræður urn hreysti höfðingja síns og vandlæting hans
færi við þá um veturinn eða sumarið,
og beið því haustveiðanna. Þá fóni
borgarmenn jafnan á veiðar, til að
safna sér sem mestum vetrarforða.
Fundu þeir oft Inda, og bannaði þeim
enginn veiðarnar.
Einn dag fór höfuðsmaður sjálfur
á hjartaveiðar og hinir beztu veiði-
menn með honum. Þeim iiepnaðist
yfrið vel og feldu mörg dýr; voru
þeir allir glaðir. Pá sá einn veiði-
maður fagurt rádýr. I’eir hlupu allir
eftir því, en höfuðsmaður og Þornton
voru síðastir. Pá fló ör úr skógimun
í síðu höfuðsmanni og særði liann,
svo að hann hné í faðm Porntoni.
Pegar veiðimenn sáu höfðingja sinn
hníga niður, æstust þeir til hefnda og
hlupu víðsvegar út um skóginn lil
að ná þessum fláráða morðingja og
svala sér á honum. Leituðu þeir eins
og þeir gátu, en fundu hann ckki,
og sneru svo aftur til Porntons.
Ilonum gramdist þetta og sagði:
»Pekkiö þér ekki kænsku Inda? Mað-
urinn er skamt.heðan; þaðan kom
örin, og mun svikarinn felast þar«.
Veiðimenn hlupu þangað í skóginn,
er Pornton benti, og litlu síðar heyrði
hann kall veiðimanns, svo að hann
skildi, að þeir höfðu fundið inanninn.
»Já, nú hafa þeir fundið hann«,
sagði hann og glaðnaði yfir honum.
Pá heyrði hann aftur óp þeirra og
skot. »Eg vona, að þeir láti hann
eigi sleppa«, sagði Pornton. Og nú