Heimilisblaðið - 01.11.1927, Side 13
HEIMILISBLAÐIÐ
133
að tala við hana um þetta efni. Og Naómí var það
hin mesta gleði að taka þátt í þeirn hugljúfu sam-
ræðum, sem þau áttu með sér oft og einatt. En Na-
ómí var heitari í anda og brann af áhuga og Þeófíus,
sem var svo miklu rólyndari, fjekk frá henni þann
eld og kraft í orð sín, sem hann hafði skort alt tii
þessa. Þau Naómí og Þeófílus urðu nú brátt eins og
samborin systkini, þar sem þau höfðu verið frænd-
systkin áður, þar sem þau voru nú bæði orðin sömu
trúar og leituðust nú sameiginlega við að fá hina
hjartkæru vinu sína til að taka kristna trú. —
Þegar þau Amazía og kona hans dvöldu í húsi Za-
dóks, þá tóku þau eftir, að þau sonur þeirra og hin
unga heiðna rómverska mey voru farin að hneygja
hug hvort til annars og olli það þeim nokkurrar á-
hyggju.
En Kládía dró að sér hjörtu þeirra með yndisleik
sínum; og er Þeófílus sagði þeim, að hún hefði opn-
að hjarta sitt fyrir kristindóminum, þá samþyktu
þau með gleði að taka á móti henni sem tengdadótt-
ur sinni. Þau leituðust nú við, eins og þeim var unt,
að hafa hana hjá sér og fastréðu með sér, að fá
samþykki föður hennar til ráðahagsins, jafnskjótt,
sem hún væri undir skírnina búin og verða þeim svo
samferða til Efesus.
Naómí gladdist innilega af hamingju vinu sinnar;
en hún hugsaði til þess með hrygð, að þær yrðu nú
að skiija, og nú nálgaðist óðum sá tími, er allir
kristnir vinir hennar yfirgæfu hana; yrði hún þá
ein eftir og ætti engan trúnaðarvin að. Hún vissi að
sönnu, að meðan María í Betaníu væri á lífi, þá skildi
hún hana og mundi leiðbeina henni; en hún sá, að
hún mundi eiga skamt eftir ólifað, Drottinn mundi
bráðlega frelsa hana úr heimi þeim, sem var fullur
stríðs og mæðu í augum Naómí. En samt sem áður
gat hvorki Kládía né frændfólk Naómí fengið hana
til að fara landflótta með þeim. Foreldrar hennar
mundu fúslega hafa gefið samþykki sitt til þess,
því að Zadók var farinn að efast um, að hún mundi
nokkurntíma hverfa aftur til trúar feðra sinna; og
hann óaði mjög við þeirri smán, er það- yrði heyr-
inkunnugt, að hún hefði kastað trúnni. Þess vegna
fanst honum það óskaráð og hinn mesti léttir og fró,
ef hún færi úr föðurhúsum. Og þó að Salóme hefði
að sjálfsögðu saknað hennar beisklega, þá sárbændi
hún hana næstum samt að fara. burt. Hún kvaðsr
ekki mundu þola alla þá sorg og stríð, sem hún,
John var nú injög áhyggjufullur út
áf því, að hann væri nú fjarri mönn-
um sínum, er þeir voru staddir í
mestum háska. Samt þorði hann ekki
að snúa til borgarinnar, með því að
liann var lieldur eigi gangfær fyrir
sárum sínutn.
Pókahontas hjúkraði honum sem
bezt hún gat, safnaði lækningajurtum
til að leggja við sár lians, og súrum
aldinum til svölunar í sárasóttinni.
Ekki vissi hún, hveruig bardaganum
hafði lokið, og þorði því aldrei að
koma nærri borginni til að njósna
um það, og forðaðist að láta sjást
nokkur spor eða merki þess, hvar
hún gekk.
Powhatan hafði geíið því gaum, að
höfðingi nýlendumanna féll í bardag-
anuin, en vissi, að liann var ckki á
valdi sinna manna. Hann saknaði líka
dóttur sinnar.
Eftir nokkra daga komu íriðmenn
frá borginni, er kaupa vildu höfðingja
sínum lausn, því að þeir ætluðu, að
hann væri í höndum Irida.
Pá grunaði Powhatan, aö höfuðs-
maður væri á lííi, og mundi dóttir
sín vera hjá honum, vænti því, að
sér mætti enn auðnast að ná honum
og hefna þess griinmilega á lionum,
að liknn tók af lííi hinn tignasta
mann ættarinnar, Júkka, fósturson
hans, og ná aftur barni sínu, sem
iiann unni svo lieitt. llann kallaði
því til sín alla beztu menn ættarinn-
ar og skipaði þeim að leita liöfuðs-
mannsins og dóttur sinnar sem vand-
legast alla vega.
Peir fóru þegar í leitir, og könn-
uðu alla skóga og fylgsni þar um-
hverfis, en fundu alls ekki. Gekk svo
marga daga.
Pá varð Powhatan afarreiður, stapp-
aði niður fótunum og sagði að það
væri mikil höfuðskömm, að þeir sæi
eigi við brögðum einnar konu, því