Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 3
KYÖldljóð. Nú hvílir yfir liaudri ró ocj hnígur sól í œginn °9 sofnar smáfugl sœll í mó i sveitinni kringum bæinn; sem ungar fugla hreidri hjá er hópur ástvina frídur. En sá, sem vininn engan á er einn, er aö nóttu líöur. Senn liylur nóttin himininn meö húmblæju stirndri sinni, M lítur munaöarleysinginn til- Ijósanna í upphœöinni, (J(J ffegnum himinblæju blá °ff björt á hann augu Guös stara; svo hýrt hann lítur himni frá nieö heiðfögrum stjarnaskara. ^ví barninu, sem á engan ad, Hlnn engil faöirinn sendir; Urn nljóða nótt hann huggar fxið °ff hýrlega til sin bendir; sd engill svífur um pað pá, er annað sefur, sem lifir. Sem vaki englar vöggu hjá, svo vakir Guð heimi yfir. ^_______B. J. ^ Ræða ^es- 1927 í Ungmennafél. Skeiðahrepps, af Jóni .Jónssyni, Hlemmiskeiði. Höh|U '1,)lU' áramótum, og jólahátíðin er n’ eu lofgjöröarsálniai- jólahátíðarinnar óma ennÞá í sálum vorum. Ög nú viljum við minnast pess, að árið 1927 er komið að pví að kveðja okkur. — Árið 1928 mun bráðum heilsa okkur, og við tökum með fögnuði á móti pví. Pað lofar okkur hækkandi sól og lengri sólargangi, og pví hafa öll ný ár lofað. En sólargangurinn hefir aldrei orðið lengri en að sínu vissa tak- marki, og hvert ár nefir pví hækkandi og lækkandi sólargang; minnir pað okkur á breytilega birtu í sálarlífi okkar. Um nýja árið vitum við ekkert, vitum ekki hvað pað muni færa okkur, hvort pað færir okkur höpp eða óhöpp, gleði eða sorg. Við getum búist við hvorutveggja, pví pað mun sjaldgæft, að nokkur einn maður njóti óslit- innar gleði heilt ár. Og varla er nokkur sorg svo sár, að ekki komi fyrir nokkrar gleðistundir á heilu ári. En svo er pað margt fleira en sorg og gleði, höpp og óhöpp, sem geta mætt okkur á komandi ári; pað er svo ótal margt, bæði frá náttúrunnar liendi og mannanna, og líka frá okkur sjálfum, sem getur haft hvað sín áhrif á líf okkar, og jafn- vel gerbreytt pví öllu. — Pað er víst gott og okkur holt, að við vitum ekkert um petta fyrirfram. Og pað væri hyggilegt fyrir okk- ur, áður en nýja árið byrjar, að búa sálir vorar sem bezt undir komandi ár, svo að við getum sem rólegastir tekið hverju pví, sem pað færir okkur. lJað er hægast fyrir okkur að vona, og við vonum að pað hafi líkt að færa okkur og liðnu árin. Gamla ársins, sein pegar er liðið, megum við minnast með pakkarlofgjörð til Guðs; pað var svo gott og blessunarríkt. En höfum við nú pakkað Guði fyrir alt hið góða, sem hann hefir veitt okkur á líðandi ári? Höfum við látið góðærið auka sólskin í sálarlífi okkar?

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.