Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1931, Qupperneq 7

Heimilisblaðið - 01.09.1931, Qupperneq 7
HEIMILISBLAÐIÐ 147 ^æningjar á Sikiley. Mafía-ránskapunnn á Sikiley er meira en áldarqamáll. Svo Sikil virðist, sem Mafía-ræning'jarnir á 'ey sóu nú að hverfa úr sögunni, jafn- t>ótt eigi hafi enn tekist að eyða með u beim óaldarflokki. yrir skemstu voru 124 slíkir ræningj- !‘r ^aomdir til fangelsisvistar, og á síðustu J'enmr árum hefir alls verið eytt um 450 aí beim Það óaldarflokki. • var um aldamótin 1800, sem þessi ^arflokkur hófst í kringum Neapel. sj..,°Urbonarnir réðu þar þá ríkjum. en ÍQ °rb þeirra var ill og ekki að lögum far- °g þó versnaði meir, er Napóleon mikli 6lJaði þar_ Urðu þá þeir, sem stærsta bú- - ana áttu, til neyddir að taka hermenn yala, til að verjast óaldarmönnum og teka u- Vq Oa af höndum sér. Þessir leigumenn u því sem næst allir slungnir þorpar- í Sau brátt, að þeim var meiri slægur i’sena sjálfir en að vernda aðra. Það lar.U ,þeir' sem fyrstir komu föstu skipu- e a bennan óaldarflokk, Iv'afía, sem svo b'tð ne^ntiir' Stóð Sikileyjarbúum eftir j.'. binn mesti ótti af þeim. Glæpamanna- ^ a5 þetta setti nú óðalseigendum stólinn , Ul ^yrnar með því að skipa fyrir, hvað Ijj'1 sbyldu greiða þeim fyrir »verndina«; 0 _ 11 þeir þá fastákveðið lag á jarðirnar a^rakstnr þeirra og færðu svo út kví- 0)nar til n.æstu borga. Fjárkvaðir, morð barnarán urðu nú daglegir viðburðir, s ’ ingmenn voru vægðarlaust drepnir, r 111 Þáttu helzt til forvitnir um atferli Þessara bófa. I Jornarvöldin gátu ekki rönd við reist !'G'i']1>amennum Þessum- Næði einhver lög- bi'f Usbiurinn höndum í hár einhverra af UllUrn, þá var þess skammt að bíða, að svann tyndist með laghníf í hjarta. Kvað 0 ranit að, að höfuðsmaðurinn fyrir konungsliðinu lét þá þröngva sér til að fara að skipunum þeirra. Um 1870 átti ítalska stjórnin í höggi við þá, en brátt varð lítið úr því högginu, þótt hátt væri reist, því að embættismenn- irnir á Sikiley þurftu þá á liðveizlu Ma- fíanna að halda í kosningabaráttu innan lands og lögðu því lítinn hug á að fylgja fram lögum og rétti á Sikiley. En þessar ofsóknir af hálfu stjórnarinnar leiddu þó til þess, að margir Mafiar stukku úr landi og fóru til Bandaríkjanna og þar héldu þeir áfram ódáðaverkum sínum, einkum í borgunum New Orleans, Chicago og New York. Eigi allfá morð, sem framin voru í Chicago á árunum 1828—1929 telja menn að eigi rót sína að rekja til Mafía ránskaparins. Davíð Hennessy, lögreglu- stjóri í New Orleans, hóf þegar árið 1890 baráttu gegn Mafíum, en var myrtur í október 1890. Ari síðar brutust reiðir borg- arbúar í New Orleans inn í fangelsið þar. Sátu þar 19 ítalir og drap múgurinn 11 af þeim. 1 New York stofnuðu Mafíar óaldarflokk þann, er nefnist »Svarta höndin«. For- inginn fyrir baráttunni gegn þeim var í- talski leynilögreglumaðurinn Joe Petro- cino. Honum tókst að hneppa marga af þeim bófum í varðhald. 1909 gerðist hann svo diarfur, að sækja þá heim á Sikiley, þá náðu þeir honum á sitt vald og féll hann fyrir skammbyssuskoti af þeirra hendi á götu einni í Palermo. Morðing'- inn, C'assio Ferro, náðist eigi fyr en ’ janúar 1930. Árið 1926 fól Mussolini lögreglustjór- anum í Palermo, Cesari Mori, að útrýma Mafíunum. Mori valdi 'sér þá 250 lög- reglumenn; bjuggu þeir sig dularbúmngi og komust _svo inn í fylgsni Mafíanna Skömmu síðar fengu leiðtogar Mafía bréf, þar sem þeir voru beðnir að koma sam- an á ákveðnum stað á tilteknum degi. Það varð eigi annað vitað, en að bréfin Frh. á sídu 158.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.