Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1931, Side 16

Heimilisblaðið - 01.09.1931, Side 16
156 HEIMILISBL AÐIÐ En kirkjugarðsvörðurinn fannst hvergi. Hann var farinn og hafði tekið lyklana. með sér. Þegar Reynolds vissi, að hann gat eigi komist inn í kirkjugarðinn, fannst honum hann vera dauðþreyttur, og skip- aði burðarmönnunum að bera sig heim. Hann sr tlaði að leggja sig- á legubekkinn og hvílast fram að miðdegisverði. Hann reyndi að gleyma gröfinni með því að drekka venjufremur vín við máltíðina og æfa sig' í borð-knattleik. Það gat ekkert að honum gengið, því að aldrei mistókust honum erfiðustu leikir, sem hann reyndi á borðinu. Hann sofnaði undireins um kvöldið, er hann var háttaður. Snögglega hrökk hann upp úr svefnin- um. Hann hafði dreymt opnu gröfina og grafarana, er köstuðu einni moldarrek- unni upp eftir aðra. Hann var viss um að hafa dreymt það. Hann heyrði hringlið í lykl.um næturvarð- arins, sem g-ekk umhverfis húsið, og við þessa truflun hrökk hann mjög við. Hann var mjög' óttasleginn, Hann fann til hræðslu við mörgu, þröng'u göturnar í kín- verska bæjarhlutanum — hann fyrirleit l.yktina þar — og fólkið. Ilann fyrirleit landið — Kína —. Hvers vegna hafði hann flutzt þangað? Hræðsla hans óx enn meira. Hann varð að flytjast burt þaðan! Hann vildi ekki vera þar einum mánuði lengur — ekki viku! »Ö, Guð minn góður«, andvarpaði hann, »aðeins að eg væri kominn heim til Eng- lands aftur!« Hann fór á fætur og settist við borðið og ritaði 'bréf til stjórnar verzlunarfyrirtæk- isins, að hann væri þess vís, að hann væri mjög veikur. Þeir yrðu að senda mann, sem tæki við starfi hans; hann gæti eigi verið lengur þarna en nauðsynlegt væri. Hann yrði að komast sem fyrst heim. Daginn eftir fannst samanbögglað bréf í hönd Reynolds. Hann hafði fallið niður af stólnum — og' var dáinn. (Lausl. pýtt). Íkuggíjl Fyrir skemstu var stofnað heimsins merkilegasta ið*1" aðarfélag á Indlandi. Pa® er meginregla meðlimanna) að vinna ekki neitt.. Frá munatíð hefir verið upp1 trúflokkur á Indlandi, °§ allir meðlimirnir eru mein' lætamenn og hafa fengið á sig helgiblæ fy1'11 það. Þeim eru gefnar ölmusur og allir eru laf' hræddir við óbænir þeirra, sem þeir mundn láta dynja, ef þeir fengi enga peninga. Pess11 svonefndu helgu betlarar (eða Fakírar) eru a' litnir að hafa dularfulla krafta, af þvl hve vel þeir þola sársauka. Iðnaður þessi er þó heldur að ganga úr sér, af þvl að samkepnin er orðin of mikil. Pess vegna hafa þessir meinlætamenn stofnað félag til þess að takmarka aðganginn ^og vernda hagsmuni meðlimanna. Félagsskapur þess1 er þó ekki eingöngu bygður á gróðahugsun, ÞV1 að margir meðlimirnir eru fullir af trúarlegr1 hugsjón. Þannig er frá þvl sagt, að einn slú1' ur meinlætamaður hafi ásett sér að hanga 11 hælunum, þangað til hann væri búinn að afl® sér nægilegs fjár til að reisa musteri handa Muhamed. Tyrkinn Zaro Agha kveðst vera 150 ára; en samt sem áður er hann ekki elzti maður I heim1, Hann er I rauninni kornungur maður I sain' anburði við kinverska hermanninn Lee TsingyU11’ er virðist vera 250 ára eftir skjölum að dæma- — Það staðfestist þar að auki af hinum afkliptu nöglurn hans, sem hann geymir I öskju á l,u' garði sínum I héraðinu Kaihsien. Hann fylSir fast þeim eldgamla kínverska sið, að láta negl' urnar vaxa, og neglurnar á löngutöng, grse®1' fingri og litlafingri eru nú sem stendur 30 centimetrar á lengd. Lee situr eins og skjald' baka, gengur eins og storkur og sefur eins °S múrmeldýr. Hann hefir enn fremur góða heil’u og er hinn ernasti, þvl að daglega gengur h»nn meðal annars svo mílurn skiftir til skemtu >al sér. . Pað er ekkert sérstaklega dularfult við þennan háa aldur og góðu heilsu Lees. Halin eignar það fyrst og fremst sínu ágæta hjarta- Hann hefir kvænst 14 sinnum og á nú niðja 1 11. lið. — Hvenær er þá þessi Metúlsala fæddu1 ■ Sjálfur segir hann, að það hafi verið á »17 uVl ríkisstjórnar Hsi’s konungs«. Hann var lonung'

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.