Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 2
18 HEIMILISBLAÐIÐ Sveitamenn! sem viljið eignast góð föt ættu að verzla við landsins elstu og stærstu klæðaverzlunina H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16 gDýraveriidarinn" talar máli dýranna. Kemur út 4 sinn- um á ári, 16 síður í hvert- sinn. Árg. kostar 50 aura. Er með myndum. Gerist kaup- endur í dag. Afgreiðsla hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. FANJíE Y, barnabók með myndum, 5- hefti alls, kostar 50 a. hvert, Agæt barnabók. Fæst hjá öllum bóksölum. Stofnsott 1887 stórt úrval af allskonar fataefnum útlendum og innlendum. Barnahlaðið „Æskan“ kem- ur út í Reykjavík mánaðarlega,- 12 blöð á ári, og auk þess- sérstakt jólablað. Árg. kostar- aðeins kr. 1,20. Utg.: Aðal- björn Stefánsson og Sigurjón- Jónsson. Verzlua á Eyrar"bal5.1ia hefír ætið á boðstólum allskonar nauðsynjavörur. Alfatnaöi, karla og kvenna — fataefni — dömuklæði. — Mikiö úrval af kápum karla og kvenna. Vefnaöarvara yfír höfuð í miklu úrvali. — Margskonar hreinlætis-- vörur. — Mikið úrval af sjölum. — Þar fæst einnig skófatnaður við allra hæfi. — Gerið svo vel og lítið á. vörurnar. — Munið eftir að þar eru góðar vörur og lægsta verðið. Sls.ilvlnd.an ,Kosmos“ sem skilur 130;lítraíájklst. og 150 lítra. Mjög sterk og ódýr. — Sömuleiðis skilvindan RECORD sem skilur 125';lítra. Olinliloc3in góðu (frá Moss) bestsog ódýrust í verzl. Andrésar Jónssonar á Eyrarbakka.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.