Heimilisblaðið - 01.02.1916, Side 14
30
HEIMILISBLAÐIÐ
Heklað koddávershorn.
ástríðuna og
síðan orðið
nýtir borgar-
ar þjóðfélags-
Það er traustið
þeim er sýnt —
einmitt þegar þeir sjálfir
búast ekki við trausti
samhliða von-
ínm um, að sleppa við hegn-
inguna, sem svona hjálpar þeim.
andi útvegaði blaðina einn
kaupanda, þá yrði kaupenda-
tala blaðsins við næstu áramót
orðin svo há, að vel mundi
blaðið standast við að bjóða
kaupendum sínum góð kjör 1917. Það
eru kaupendur blaðanna sjálíir, sem
geta skapað sér ódýr blöð og vönd-
uð.
Heimilisblaðið borgar framvegis 50 aura
fyrir hvern nýjan kaupanda, og sé þá staðið
skil á andvirði fyrir hans hönd. Þannig getur
hver kaupandi, sem útvegar einn nýjan og stend-
ur skil á andvirðinu, fengið blaðið á kr. 1.50
næsta ár. ',Og sá, sem útvegar 10 nýja kaup-
endur og stendur skil á andvirðinu, fær 5 kr.
í ómakslaun.
Þetta bið ég kaupendur blaðsins að athuga
og vona, að þeir geri sitt ítrasta til að útbreiða
blaðið meðal nágranna sinna.
Útg.
Mlkil útgjöld hvíla áblaðinu fyrra part þessa
árs, og þætti því útg. vænt um að fá blaða-
gjöld sem flest send með næstu póstum.
Gott t>oö.
Því verður ekki neitað, að islenzk blöð og
bækur eru dýrari en útlend blöð og bækur, all-
oftast að minsta kosti. En það stafar auðvitað
af þvi, að erlendis er mannfjöldinn svo mörg-
um sinnum meiri til að kaupa, og svo ekki síð-
ur af hinu, að alstaðar erlendis mun það föst
regla, að blöð séu borguð við pöntun. — Blöð-
in íslenzku gætu verið ódýrari, ef skilvísi með
borgun væri almenn. Ekki þarf þó Heimilis-
blaðið svo mjög að kvarta um ill skil. Flestir
kaupendur þess senda borgun skilvíslega.
En Heimilisblaðið vill verða enn ódýrara
kaupendum en það nu er. Til þess þarf tvent:
1. marga kaupendur, 2. skilvísa kaupendur.
Ef nú, eins og vikið var að í 1. tbl., hver kaup-
Elsta borg heimsins er Damaskus talin að
vera. Þar næst kvað koma Benares, indversk-
ur bær, sem stendur við Ganges — og sú þriðja
i röðinni Konstantínopel. Þó kváðu einhverjar
Kínverskar borgir vera til enn eldri.
Árstekjur páfans kváðu vera um 12 milj.
kr. — þar með þá reiknaður auður sá er hann
fær af höllum sínum og jarðeignum. Einnig
hinir svonefndu „Péturspeningar", skattur sem
katólskir menn um allan heim borga honum.
Hekluð blúnda.