Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1916, Síða 4

Heimilisblaðið - 01.07.1916, Síða 4
100 HEIMILISBLAÐIÐ *1* vL- «J,.» nU *>1»* vL’ «vL- »vL» »X-» ■sL' «s.L« «sir» »>>L« »L« kL« nL* *-L- vL* nL» *sl- vL* »L- •vL* «X- «X- *sl-^ *sL> *su» «X- *sL» | 4 i ■$ ^---------7J\i ✓Jí V-Js. ✓Js. .-J-. ✓Js. ✓Js. ✓J>« -Ts» ✓Js. -Js. ✓Js. •■'Js. ✓JS. ✓Js, ✓J'. V-JS. ✓Js. ✓js. ✓Js. ✓Js. vJS, ✓Js. ✓Js. ✓Js.' ✓Js. ✓Js. ✓Js. ✓JS, Vitranir á vígvellinum. BEBT. DE LINDE. f- f- t- t r w æ'IN afskaplega styrjöld, sem nú geysar og hrífur hugi manna með ofur-mætti heims- byltingarinnar, hefir leitt i Ijós alveg óvenjulega viðburði, bæði meðal hlutlausra, þeirra er ekki taka þátt i styrjöldinni, og þó einkum meðal hermannanna sjálfra. Ognir og skelfingar víg- vallarins, hinn megni blóðþefur, limlest lík, og meðvitund þess, að verða nú máské sjálfur her- fang dauðans á næsta augnabliki — já, ef til vill áðnr en hugsunin væri hugsuð til enda, og eiga þá svo skyndilega fyrir hendi að stíga hið alvarlegu spor — inn um hið dularfulla hlið eilífðarinnar, — alt þelta hefir á vissum augna- blikum gert hermanninn eins og frá sér num- inn, já, vakið hjá honum sjötta skilningarvitið, ef svo mætti að orði kveða, svo að hann sér og verður þess var, sem annars er hulið sjón- um manna i tilbreylingalan.su hversdagslifi. Þegar að því kemur, að skráð verður saga þessarar miklu heimsbyltingar, þá hljóta einnig:. að verða teknar til athugunar og umræðn ýmsar sagnir um dulræna viðburði, er nefna mætti,, helgisögur styrjaldarinnar11. Það er ekki lítið, sem þegar er orðið hljóð- bært af slíkum sögum. Má t. d. nefna sög- urnar um „hvíta hershöfðingjann“ sem birtist rússnesku hermönnunum og er þeim jafnan sig- urboði. „Svarta nunnan, með hundinn hvítau hefir að sögn mörgum sinnum birzt á austur- herstöðvunum og liðsint særðu hermönnunum- Og um serbneska herdeild, sem var á bæn, er þess getið, að henni hafi birzt María niefr Jesú-barnið. Flestar eru þó sögurnar bundnar við vestur- vígstöðvarnar, einkum orusturnar við Mons og. Vitri-le-Francois (Marnelínuna), — rökstuddar af vísindamönnum og hjúkrunarkonum og eið— festar af fjölda hermanna, sem alls ekki er hægt um að segja, að séu hneygðir til öfga í trúmál- um eða taugaveiklaðir. Fyrst og í fremstu röð berst hún þaðan,- sagan um „hvíta bróðurinn11, sem birzt hefir á ýmsum stöðum á herlínunni og rétt særðum hermönnum hjálparhönd. Og það eru ekki að- eins helsærðir menn, þeir er langt eru leiddir eða örmagna, af hitaveiki vegna sáranna og með> hálfbrostin augu. — Það eru ekki aðeins þeir, er séð hafa „hvíta bróðurinn", heldur eiunig: skaplega særðir hermenn, með fullu ráði og. rænu og óskertri dómgreind, en þó svo á sig: komnir, að þeir gátu ekki bjargast sjálfir eða forðað sér undan sprengikúlnahríðinni og öðr- um ógnum. Einnig þeir hafa sögur að segja* um þennan líknsama „hvita bróður“. Skyndi- lega hefir hann birzt þeim er mest lá á, og all- ir lýsa þeir honum á sama hátt: „Ásjóna hans Ijómar eins og geislaröðúlk og klæði hans eru hvít sem nýfallinn snjór“. Hvili bróðirinn".

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.