Heimilisblaðið - 01.07.1916, Page 5
HEIM ALISBL AÐIÐ,
101
„Englarnir.
við Mons“.
Snertihann að-
•eins við þeim.
-er eins og nýtt
sblóð renni þeim um æðar og
slíkaminn fyltist nýjum aíl-
straumum, svo að þeir geta
-staðið upp og forðað sér út
-úr orustu-ógnunum, þangað
sem hjúkrun er að fá.
Algáðir og alfrískir her-
menn, bæði frakkneskir og
■enskir, hafa skýrt hjúkrunar
jkonum fráslíkum eigin-reynd-
um atburðum. Við ókunnuga
og nýungagjarna vilja þeir ó-
gjarnan um þetta tala, og geti
maður þess til við þá, að
þetta hljóti að vera ofsjónir.er
:stafi af sóttveikinni, þá láta
þeir því ósvarað. Þeim er
-óljúft að þrátta um það, sem
þeir telja mikilsverðustu at-
.burði lífs síns.
Um „englana við Monsu
•eru sagðar margar sög-
•ur.
Það er alkunnugt, að orust-
an við Mons 1914 er einn stór-
íenglegasti viðburðurstyrjald-
arinnar. Frakkneski herinn
var á undanhaldi til Marne-
stöðvanna, og stóð hæpið
að Þjóðverjar brytust þá og
þegar í gegnum herlínuna,
sem orðið hefði bandamönn-
um óbætanlegt tjón. French
hershötðingja, sem réð yfir
enska hernum þar og nokkru
hjálparliði frakknesku, var
falið það hlutverk, að veita
Þjóðverjnm viðnám og tefja
fyrir þeim, svo að Joffre
kæmist undan með lið sitt
á röð og reglu og fengi búist