Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1916, Síða 6

Heimilisblaðið - 01.07.1916, Síða 6
'102 HÉÍMILISBLAÐIÐ. „Golgata við Mons“. til varnar á nýjum stöðvum. Dögum saman börðust nú þessar bræðra-hersveilir, hinar ensku og frakknesku, af aðdáanlegri hreysti og þol- gæði, unz ofurefli óvinaliðsins var orðið svo magnað við Mons og Vitri ’le Francois, að vænta mátti á hverri stundu að það slægí' hring um þær og gjöreyddi- þeim. French hershöfðingja varþað velljóst hvílík hætta vofði yfir her- sveitum hansr og bað þvi Joff- um hjálp. En Jofí’re synj- aðiþess.kvaðst ekkert varalið=- hafa, er hann mætti án vera. French tók þá til þess örþrifa- ráðs, sem eng- um herfróðum manni mundi annars til hug- ar koma að framkvæman- legt væri: Skip- aði hann ridd- araliðinu að þeysa fram, í beina stefnu á fallbyssurn- ar þýzku, sem látlaust spúðu sprengikúlum,- eldi ogeimyrju ádauðadæmdu ensku ogfrakk- nesku hersveit- irnar. Og sjá: Það, sem allir mundu telja ó- mögulegt, það lánaðist! Ensku riddararnir, her- fræðilega vígðir dauðanum, settu á skeið yíir að fallbyssukjöftum Þjóðverja, náðu ’Jþegar nokkrum þeirra á sitt vald og hrundu Þjóð-- verjum af hólmi á þessu svæði vígvallarins.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.