Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Side 2

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Side 2
94 fiEIMILISBLAÐIÐ Til st. »Bláfell nr. 239« í Biskupstungum / irú og von og ástareining eigum fund í dag, sendurn buriu sundurgreining, syngjum gledibrag. >Heil til verka«, heiia minnurnst, helga vekjum dád. Hverja stund, er hér vid finnurnst, herrans blessi nád. Hverja stund, er hér vid finnumst, herrans blessi dstarnád. Allt hid fagra, allt hid sanna, allt sern lofsvert er, ást til Guds og allra manna okkar brynji her. Drögum heilagt heilla merki ad hún i vorri sveit, systur, brædur, sönn aö verki sérhver prýdi reit. Systur, brædur, sönn ud verki, sérhver prýði eigin reit. Skuggsja. JLengst allra páfa hefir Píus IX. setið á páí8' stóli, frá 1846—1878; alls I 32 ár. Pað hefir komið fram við fornminjarannsókt1' ir i Egiptalandi, að falsad h.ár og tennur hef|‘ þekkst og verið i tízku fullum 5000 árum fyr’* vort timatal. Sjötta hvert ár er Eiffélturninn m álaður. Ko&r a.r vanalega fimm mannslff í hvert skifti. Slangan getur verið lengur án rnatar en nokk urt annað dýr. Menn hafa veitt því eftirtekt # slöngur, seni hafa, verið undir varðveizlu, h#f* verið án matar i.21 rnánuð. Pálmategund ein, sem vex á eynni Ceylon, ver^ ur 30 m. á hæð, og blöðin eru svo stðr, að rnanns geta hæglega rámast undir einu blað1. Damaskus, höfuöborg Sýrlands, sem Bretar *> Frakkar hafa verið að berjast um, er sögð ve elzta borg heimsins. Par næst kvað koma Bena1'eS’ 0£' indverskur bær, sem stendur við Ganges ' sú þriöja í röðinni Konstantinopel. Þó kváðu e,n hverjar kínverskar borgir vera til enn eldi-1- Sjáið djúpu sárin blæda, sjáid tárin heit, sjáið vínsins öldui aða yfir borg og sveit. Sjáið, margur dáóadrengur, dyggdatjónid beid, pjódin má ei þola lenyur pessa hœttuleið. Pjód'm má ei þola lengur pessa voda hættuleið. Efldu, ,,BláfelV', þrótt tii þarfa pina fyrir sveit. Magna sókn til strids og starfa, stórhug vopnutn beit. Líkstu nafni, vertu á cerði, vedra hrœdsiu1 ei gný. Beitiu andans sannleiks sverði, sigra mætti i. Beittu andans sannleiks sverói, sigra trúar rnœiti i. Einar Sigurfi nnsson. Hinn fyrsta reglubund.ua her myndaði Sál k°n ungur árið 1093 f. Kr. Talið er að fimm menn þurfi til að h,alda l.í°n ’ en nju menn til þess aö halda ‘tígrisdýri. í dýragarðinum í Lundúnum er spænsk frosk* tegund, sem gæti gleypt í sig 4 þúsund orW8 minútu, ef hann þyldi það. Svona, er hann fB°r að éta. Ef ormui er lagður fyrir hann, hvet hann leifturskjótt, og ekki er hægt að sp', frtskurinn hreyfi sig minngtu vitund. Til Þ6® að vita full deili á þessum borðsiðum í'rosks1 J þá tóku menn kvikmyndir af honum. Tekm mynd svo skjótt, aö eigi nam nema i/50oo • úr sekúndu; en, menn voru jafnnær. Pá var tek,n önnur mynd meö þrefalt meiri hraða, og þa s»" ust fyrst hinar ótrúlega skjótu hreyfingar frosks" ms. Forsíðumynd: Mynd þessi var tekin aí' Harriet BeeC ^ er Stowe árið 185íþ ári síðar en skálds^ hennar, »Hrey.si Toms frænda«, kom u *

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.