Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 6

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 6
98 HEIMILISBLAÐIÐ ingjaætta Suðurríkjanna. En þegar icjiað- urinn tók að færast í vöxt og landflæmin voru tekin undan plóginum, gerbreyttust jafnvægishlutföll stjórnmálaiífsins. Allar þessar andstæður birtust í spurningunni um, hvort. þræiahaldið væri verjanlegt at- hæfi frá kristilegu og siöferðilegu sjónar- miði eða bæri vott um viilimennsku og grffhmd. Styrjöldin var háð með vppnum andans. og hvers konar hernacartækni. Ef einhver andstæöingur þrælahaldsins dirfð- ist að láta sjá sig í þeim ríkjum,, þar sem andstaðan gegn afnámi þess var sterkust, gat, hann átt á hættu að vercía tjargaöur og velt síðan úr fiðurbing. Hann mátti jafn- vel þakka sínum sælab ef hann týndi ekki lífinu. Guðfræðingar Sucum'kjanna reyndu jafnvel, að færa rök að því með tilvitnun í oro heilagrar ritningar, að þrælahald væri Guði þóknanlegt. Guðfræðingar Norðurríkj- anna lögðu: sig hins vegar alla fram um aol sanna það, að þrælahald gæti ekki sam- ræmzt kenningum kristindómsins og að það væri skylda kristinna mapAa að gefa þræl- unum frel,si. Sömu sögu var að s.egjá um skiptar skpðanir manna hinna ýmsu menntastétta. Þegar þessi andlega barátta stóð sem hæsf, skarst Harriet Beecher Stowe í leik- inn með »Hreys,i Toms írænda«. Hún valdi sér þá aðferð að lýsa þjáningum þræl.anriá og segja frá vondum ekrueigendum og sak- lausum negrastúlkum, sem voru leiksopp- af nægtasælla og grimmlyndra hús- bænda. Hún greindi frá móðurinni, sem flýði á ís yfir Ohio-elfina með barn sitt í faðmi sér. En umfram allt, lýsti hún hin- um gamla og góðhjartaða Tom, sem breytti fullkomlega eftir bcði ritningarinnar um að bjóða þeim vins'tri vangann,, sem hafði lostið h,ann kinnhest á hinn hægri. Aöíur fyrr hafði sambandið millum hús- bænda og' þræla verið næsta náið. En þeg- ar baðmullarekruirnar komu til sögunnar var ekki lengur um slíkt að ræða. Oft og tíðum sættu þrælarnir hinni miskunn- arlausustu og grimmilegustu meðferð. Þyngsta refsing, sem þræli gat hlotnazt •var að vera sendur »niður eftir fljótinu^ eða með öðrum oroium niður eftir Missis' sippi á hina mýrlægu hrísgrjónaakra, Þal sem þrælarnir létu lífið unnvörpum. Ou kom það fyrir að ófrjáls hjón lentu í eiff11 sitt hvors húsbónda. Þrátt fyrir verndai' lög þau,, sem upp höföu verið tekin í sun1' um Suðurríkjunum, var negraþrælh1111 réttlaus eins ,og óskynbært húsdýr. Ha1111 var hluti af eigum húsbórida síns, og ann' að ekki. Skáldsaga Harrietar Beeches Slo"'es gerði þessar staðreyndir augljósar, svo atl ekki varð um þær efazt. Þessi vegna Sat hún talizt andlegt. afreksverk. — Lesend' urnir veittu henni hinar beztu viðtöl<ul' Á örfáum dögum seldust, 10.000 eintók a. upplagi hennar. Áður en árið var liðið haf(l1 upplag hennar alls numið 300.000 eintek um. í Englandi selclust h.álf milljón eint°' af' henni. Hún var þegar í stað þýdd a frönsku, þýzku, ítölsku, rússnesku, spönsk11, dönsku, hollenzku, pólsku, portúgölsk11, sænsku, finosku og fjölda aðrar tungur- ' Margir stjórnmálamenn hagnýttu sér r°' hennar í barátttu sinni. Hún hefir einn>f áreiðanlega át't sinn þátt í amerísku h0lK arastyrjöldinni. Henni ber að þakka Þa’ að verulegu leyti, að fullkomið af>ia111 þrælahaldsins náði fram að ganga. Með »Hreysi Toms frænda« gat Hari'ie Beecher Stowe sér heimsfrægð. Hún túk® ferð á hendur til. Evrópu ásamt eiginina11’1' sínum. Viktoría drottning veitti h.enni ni° . töku, og hún kynntist; ýmsu heldra í&‘ ensku þjóðarinnar. Þannig atvikaðist Þaö' að h.ún tengdist vináttuböndum við ekkA Byrons skálds. Það varð þess valdandn ad hún lenti í ritdeilu um Byron, sem va^ mikla athygli. ? Þegar Harriet var í æsku og dáói By11'11 sem mest, fyrirleit h.ún frú Byron sokuU þess að hún vildi ekki sækja um skdlia *) Hún kom út i íslenzkri þýðingu eft> Guðrúnu Lárusdóttur um aldamótin. ir frí

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.