Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Side 7

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Side 7
HSIMILISBLAÐIÐ 99 En eftir lát frú Byrc ins g'af ástmey Byrons, Buiccioli greifaynja, út bók um samlíf sitt v'ú skáldið. Þar lýsti hún hjónabandi Byr- ons og eiginkonu allt annað en vingjarn- e^a- -— Harriet Beecher Stowe reit þá íí'ein í amerískt blaði. Iiana nefndi hún ^Sannleikann um líf Byrons«. Þar skýrði .un frá þyí, sem frú Byron hafði trúað . enni fyrir um svalllifnað skáldsins. Grein- !n yakti mikla gremju í Englandi, og Harr- le^ varð fyrir ítrekuðum árásum aö henn- ar völdum. Harriet Beecher Stowe átti enn einu lnni eftir að láta mál þetta til sín taka. ‘ 1 *ð 1870 sendi hún á markaöinn bók, er nefndist »Uppreisn frú Byrons,«, þar sem un ákærði Byron fyrir ósæmifega hegð- Un' Ákæran á hendur Byron er þó næsta Vafasöm. Frú Byron var sérvitur kcma, setu átti í yfelldum erjum vió vandafólk Sltt- Orð hennar ber því engan veginn að neta á neinni gullvog. En það dylst ekki, Harrietar ber vott um sársauka- andna haturskennch Byron er persónu- Vlngur allra þeirra karlmanna, sem emanff bví gna pg þrælka konurnar. Það gætir ^ Semu, áhrifa í þessari bók og »Hreysi orns frænda«, þótt búningurinn sé' allur nnar. Það er lífsreynsla skáldkonunn^r,. ,igS'Ur 01 grundvallar, og ádeiluorð arinnar eru hróp frá sál hennar sjálfr- I »Hrey,sis Tomsi frænda« og bók ^ nar hinnar, sem fyrr er á minnzt, ritaði lriet fjölda skáldsagna, smásagna og '.6lna- öll ritverk hennar r^itu mikilla ^'nsaelda, cjg Harriet Beecher Stowe skip- u :f,afnan tignarsess. í bókmenntasögu Vest- alru. Enn er »Hreysi Toms frænda« ^1 út í nýjum og nýjum útgáfum. einkalífi sínu átti hún við margþætt, e ° æti að stríða. Hún aflaði mikils fjár,, purfti þó á mun mei.ru fé að halda, því ð heimilið Hi var stórt og útgjöld öll mikil.. aður hennar vanfi árum saman að; Soo‘U nil,í,a ritverki sínu um uppruna og &u kuðspjallanna. Þaó reyndist einnig kostnað'arsamt. Börn þeirra dóu„ og ein dóttir þeirra varð geðveik. Einn sonur þeirra missti heilsuna í borgarastyrjöld- inni og' gerðist gjörfalljnn drykkjumaður. Hann var látinn t.akast langa sjóferð á hendui' en gekk á land í San Franciscio. Þar varð gamaU vinur hans á leið hans. Síðan hefir ekkert til hans spurzt. Harriet Beecher Stowe var vingjarnleg og alúðleg í allri framkomu. Hún bjó í grennd við Mark Twain ög var innileg vináttá þeirra í miJlum. Harriet Beecher Stowe lézt árið 1896, 85 ára að aldri. Nokknim dögum áður en hún lagðist banaleguna. hitti hún gamlan mann á förnum vegi. Hann skýrði henni frá því, að hann hefði lesið »Hi’eysi Toms frænda« sér til gagns og gamans. »Það er mikilfengleg, næstum guðdómleg bók«, mælti hann ennfremur. Slíkri viðurkenn- ingu fagnaði hin aldurhnigna skáldkona af heilum huga. Hans Kirk. Bóndi einn mættt kunningja sínum, og spurði hann: »Veiztu hverjum voru dæmd fyrstu verð- laun á dýrasýningunni I dag?« »Nei!« ;>Mér, vinur mijin, mér!« Sjónleikurinn vai’ að enda og Ijaldið aö i'alla eftir síðastai þáttinn,. Pá vildi svo til, að þaö féll ekki fast að gólfinu, heldur staðnæmdist alin fyrir ofan það. Á gólfinu lá maður, sem »dáið« hafði í leikslokin og mátti ekki hreyfa sig fyrr en tjaldið hyldi hann sjón áh.orfendanna. En. þegaa’ honum fór að leiðast að "bíða svona, reis hann upp og sagði með dra.ugslegri rodd: »Hvers vegna mega ekki hinir framliðnu hvíla í friði?« Svo togaði hann tjaidi/3 niður með þönd- unum. Sjúklingur (við lrekn.i): »Hér stendur á reikn- ingnum, áð ég hafi komið tólf sinnum til yðar, en ég man ekki, eftir, að ég hafi komið nema ellefu sinnum«. Lækn.irinn: »Munið þér ekki eflir því, að þér komuð einu sinni inn til mín, þegar þér voruö nýfarinn, og spurðuð, hvort þér h.efðuð ekki gleymt regnhlifinni yöar á lækningastofunni ■.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.