Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 8

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 8
100 HEIMILISBLAÐIÐ BEI8K HEFND Það var æfinlega óreiðá á bænum hans Karis Justesens. Honum var ómögulegt að halda hlutunum í röð og reglu. Á meðan hann tók til á einum stað, fór allt í hræri- graut á öðrum stað., Sérstaklega varð þaö afleitt eftir að hann komst í séknarnefndina, og varð oft að vera að heiman. Því að yinnufólk nix á dög- um [hefir vitanlega hugann við all,t ann- að fremur, en vinnuna, sem það á að af- kasta. Plógur gleymdist á akrinum, hey- Ijár hékk aljan veturinn uppi í tré og ryðg- aðf, vágnarnir voru látnir standa úti í alls konar veðri, og það var aldrei að vita, hvar aktýgin voru niður kpmin, þegar á þeim þurfti að halda. Um nýár var einu sinni ekki búið ao koma þessiu öllu í hús, hvað þá heldur að gera við allar hinar brengluðu loikur á hurðum og gluggum. Unga fólkið notaði ■sér þetta. Allir hlutir, sem Karl Justesen átti, voru á víð pg dreif. Það var víst ekki of mikið sagt, að ekki veitti af heilu ári, til þess að safna þeim heim aftur. Því aði afleiðingin af óreglunni var sú, að hlut- anna var ekki saknað, fyrr en á þeim þurfti að halda. Allir í sókninni gerðu gysi að honum. Ao síðustú gekk það svo langt, að allan vet- urinn var verið að glettast við Karl Juste- sen út af þessu án þess, að hann gæti gert sér grein fyrir hverjir ættu upptökin að því. En hann grunaði Pál Mikkelsen, ná- granna sinn um að leggja á ráðin um framkvæmdirnar. Að vísu voru þessir ná- granar engir óvinir,, en Mikkelsen haföi allt af verið mesti ertnisgoggur. Þar að auki var hann öfundsjúkur yfir því, að hann skyldi ekki sjálfur hafa komizt í sóknarnefndina. Justesen var meira en lítið um hugað EFTIR ERIK BERTELSEN að hefna sín, aðeins að hann gæti gert það, svo að ekki bæri á. Það var sannarlega ekki svo auðvelt. Heima hjá Mikkelsen var allt í röð og’ reglu. öll verkfæri voru und- ir þaki, þegar þau voru, ekki nctuð, og dyr- unum var vandlega læst á kvöldin. Svo var það einu sinni í rökkrinu, þeg'- ar Justesen var á leið heim af sóknarnefnd- arfundi, að hann sá hvar einn af vinnu- mönnum Mikkelsens var að aka fjaðra- vagni inn í skúr. Það gekk ágætlega, og' jafnskjótt og vagninn var kominn inn, var dyrunum skellt aftur og vinnumaðurinn flýtti sér srðan inn, sennilega ji 1 þess að borða kvöldmatinn. Loksins fékk Justesen tækifæri til þess að koma fram hefndum á hendur Mikkel- sen. Enginn myndi sakna hans: heima, þvl að fólkið hafði ekki h.ugmynd um, hvenrer fundurinn yrði úti, Án þess að hugsa si£ um, fór hann yfir að bæ nágranna síns- Fyrst gekk hann úr skugga um, að fólkiu væri að boi’ða, síoan opnaði hann skúrdyru- ar og kippti vagninum gætilega út, lo'k- aði á eftir sér og ók honum burt. I fyrst' unni fór hann mjög gætilega, til þess að forðast óþarfa hávaða á gaddaðri jörðinn'- En þegar hann var kominn nokkuð fra’ tpk hann til fótanna eftir veginum, sen1 lá í aflíðandi halla, niður að tjörninni. Á þeirri leið þ«rfti hann ekki að óttast uin' ferð, eftir að skyggja tók. Og jafnvel þúlt vagnski’öltið heyrðist frá bænum, mynC'' fólkið naumast gefa því nokkurn gaunn Langt úti í tjörninni var svolítill hólm1’ sem venjulega var erfitt að komast aC*' Þangað ætlaði hann að koma vagninum- Ennþá var þykkt lag af ís alls staðar, en hann fann á sér, að veðrið myndi bráðlega breytast. Það var jafnvel. trúlegt, að fy1’11, næsta morgun yrði erfitt að komast út 1

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.