Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 10

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 10
102 HEIMILISBLAÐIÐ ...................... i L i Svipfagra ey, með sihmgsv'ótmin blám, I sólroðin fjöll og hra-unin beru, gróm. i Sœldanna land, með blórn á liverjum bala, \ Mikandi ár og túnin wpp til dala, í enyjar og móa, holt og grcena hóld \ — hivini þar brosa sóley, smciri’ og fjóla. Svanhvíta ey, með firði bjarta, breiða, \ breklmr og gil og jökla skcera, heiða. i — Dynjandi fosswm lofar þig í Ijóoi; | — Ijúflega syngur hamra-búimi góði —. | Miðmetwsóiin gyilir tinda, tanga i tignroða slcer á- Mómgan hliðar vangg. Einnig þegar örlög köld ógnuðn þér þú&wndfóld varsbu ástrík móðir mitt í harmi. Höfundur þessa fallega, kvæðis, Jón H. Gísla- i fcon, var sonur Gísla Helgasonar kaupmanns í Rvik og konu h,ans Valgerðar Freysteinsdóttur. Ungur fluttist Jón vestur um haf — aðeins ; 17 ára. Stundaði hann til að byrja með hvers konar atvinnu sem að höndum bar og gekk þá jafnframt í kvöldskðla,. Þá var hann í nokk- ur ár starfsmaður í Un.ion Bank of Canada. j Arið 1918 stofnaði hann, ásamt Dr. Sig. Júl. i Jóhannessyni og fieiri mætum Vestur-islend- í ingum, vikublaðið »Voröld« og varð Jón ráðs- j maður þess — eða framkvæmdarstjóri eins og ; það er nefnt hér — þar til 1920 að hann stofn- i aði heildverzlun í Wínnipeg, ,er hann síðan rak, ýmist einn eða i félagi við annan, til j dauðadags. Jafnvel þegar sárust sveió sorffin þér á dapri ieið, hjúfrað gaztu börn þm Ijúft að barmi■ Árin liðu — skuggar, ský — skín þér sólin enn á ný. Framtíð brosir, björtum lofar degi. —■ »Frjá}st er enn í fjatla sal«, frelsi býr í hverjum dal — íslenzk þjóð á endwrreisnarvegi. III. Tárin öll sem á tímans brant titrandi féllu þér í skaut, geta með guðskrafti sínmn kveðið þér nýjan náðardóm, ný og lífgandi frelsis blóm framleitt í fótspovum fnnum. Island, þú kcera cettland mit't, ástar ég nwut við brjóstið þiit. •— Ljúft var í heiðdalnmn heimd. Blessa þú, fa-öir, blettinn þann, blessa þú, hvern, er meta kann allt sern þar ástvættir geyma. Jón Hjaltalín Gíslason. Jón giftist íslenzkri kon,u, Elínu MagnuS' dóttur Eggertsson; var hún náskyld Matthí3sl Joch,umssyni. Eignuðust þa,u 4 efnileg börn' Þau hjónin komu hingað heim á þjóðhátíöi'111 1930. Var Jón ritari í undirbúningsnefnd VesV ur-lslendinga, þeirri er Dr. B. J. Brandss011 var formaður fyrir. Svo sem kvæði þetta ber með sér var J^11 vel skðJdmæltur, þótt léleg heilsa. og önnú1 störf ekki leyfðu honum að leggja mikla stun á slíkt, sem þó var h,ans mesta yndi. Þau kvs^1 er birzt hafa eftir hann, í blöðum Vesturhö'11^ eru þrungin göfgi og ættjarðarást. Einnig nokkrar ágætar smásögur hans verið birta* canadiskum timaritum. Jón andaðist 1 Winnipeg árið 1934. II. Þannig, mððir, cddir, ár, ýmist gegnum bros og tár, ertu söm og eins og forðurn fögur, þegar undu’ í sinni sveit sælir menn á hverjum reit — allra fyrst er lslcmds hófust sögur.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.