Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 15

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 15
HEIMILISBLAÐIÐ 107 samfara þessu gaf Guð honum undursam- e^'t starfsþrek pg þá stáliðni, sem ekki nftur npikkra stund ónotaða. Petta allt var uvier gefið í ríkum mæli, eins og Linné. V T ■ önnur ritstörf Cuviers. I »Orðabók náttúruvísindanna« hefir ann íitað margar greinar náttúrufræoi- e£s efnis, þar á meðal um orðið »Náttúra«. ar berst hann gegn algyðishugmyndum eminna spekinga, og þeirri speki, að allt 'ð innra megi marka af svipnum. I stað ,iess heimfærir hann allt til, speki og gæzku lllls almáttuga, skapara. ha: »0rðabók læknisvísindanna« ritaði nn h’ka margar greinar, þar á meðal um »dýr«. har sem hann var framkvæmdastjóri agSindaskó].ans, þá fylgdi það starfi hans, j.e hann skyldi rita æfisögur dáinna með- ^ a °S' lesa þær upp á opinberum fund- 2 Vlsindama.nna. Alls voru þau æfiágrip r_e lnhi 1 39 greinum. Auk þessa hélt hann (.f' Urjvið útför nokkurra vísindamanna a heim skóla. f . a,ðustu árum sínum tók hann að lesa ^ lr Urn >>h'ramfarir vísindamanna á öll- °ldum«, en hafði þó s'ert, það áður við ® Vlð, __ Xli p, ‘ ^uvier í stjórnarstöðu. 0 ^ier unni þjóð sinni af heilum huga, lá j 'viSs,u það af reynslu-nni, háir, sem a . n’ a(1 honum vpru felandi trúnaðarstörf. honum mátti treysta. — aPóle°n mikli sá fljótt, að Cuvier hafði g.- ' Vlt á sítjórnmálum og var vel( til ráð- í'ullinn. Þess er áður getið, að shipaði hann í fræðslumálastjórnina fr '• A næsta ári er hann skipaður 'ana Værnðarsti°n uái'húruvísindadeildar- sk']1 1 ^lsmúast(ofnuninni eða Vísinda- Una * ^V1 emhætti ritaði hann skýrsl- jr ras8’U, sem hann hl,aut verolaunin fyr- , ’ °S' áður er getið; hafði keisari heitið ‘m verðlaunum. rið ^808 lét Napóleon stofna nýjan, keisaralegan háskóla. Nefndi keisari Cuvi- er til að taka sæti í háskól.aráðinu nýja; átti hann að hafa yfirumsjón háskólans með höndum. I þessari stöðu komst, Cuvier í náin kynni við keisarann. Áriði eftir stofn- aði hann vísindadeild við nýja háskólann, og á því ári og hin næstu fól keisari hon- um að stofna nýja vísindaháskóla í ítölsku ríkjunum, sem hann hafðii þá hernumið. 1811 var hann sendur í sömu erindum til Hollands og Hansastaðanna (Hamborg, Bremen, Lúbeck); sæmdi keisari hann þá riddaraorðu heiðursfylkingarinnar. Og sendur var hann, þótt mótmælandi (pnotestant) væri, til, Rómaborgar í líkum erindum, tjl að stofna þar háskóla. Um þessar mundir fól keisari hoinum það starf í ríkisráðinu,, að taka á móti öllum bænaskrám um opinberan styrk og' legg'ja þær fyrir keisara. Reyndist hann svo vel, í því starfi, að keisari skipaði honum til sætis, í ríkisráöi sínu að fullu og öllu (1814). En er Napólecn var felidur frá ríki, þá hélt Cuvier öllum fengnum sæmdum og embættum á ríkisárum þeirra Loðvíks 18. og síðan Lpðvíks Filippusar. Var hann nú skipaður konunglegur erindreki og í því embætti fékk hann komið á mörgum þarf- legum lögum nýjum og endurbótum á hin- um eldri og var' sannnefndur lagabætir. Og skipaður var hann kanzlari háskólans æfilangt. Ái'ið 1818 fór hann t,il Englands með fjölskyldu sinni til að kynna sér þar ýms- ar stofnanir, og á því sama ári var hann gerður meðlimur vísindaskólans frakk- neska. Árið eftjr . var hann skipaöu.r yfirum- sjónarmaður háskólans og skipaður forseti innanríkisnefndarinnar, er átti að fjalla um öll innanríkismál Frakka. Og nú hóf Loðvík 18. hann til barónstignar og gerði hann að trúnaðarráðgjafa sínum. Seinna (1822) var hann skipaður til að hafa yfir- umsjón með öllum guðfræðideildum mót- mælenda; varð hann þá um leið aðaleftir- litsmaður með öllum trúarbragðalegum,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.