Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 17

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 17
HEIMILISBLAÐIÐ 109 dýra, er hann lauk aldrei við að fullu. ösérplægni er auðsæ í öllu lífsstarfi hans, og' þá eigi síður af þeim litlu fjár- niunum, sem hann lét eftjr sig. Hann komst til æðstu trúnaðarembætta hjá þjóð sinni, eins og- að framan er sagt, cg hefoi getaö tært sér það í nyt til að auka efni sín. En það voru einar 100,000 króna, sem hann iét eftir sig og annað eins í bckum. Baík- urr>ar keypti stjórnin að honum látnum og gaí þær síðan ýmsum fræcistofnunum, emkum Náttúrugripasafninu. Þeg-ar þess er nú gætt, hve embættin v°ru mörg, og hvað til þess þurfti að rækja i)au jafn samvizkusamlega og hann gerði, Þá eru auðsæir hæfileikar hans og fram- ^væmdardáð. Að honum látnum þurfti ITlikinn hæfileikamann til að gegna hverju Því embætti, sem hann hafði gegnt, cg eigi Var hægt, að skipa þau öll svo, að þeirr. væi-i jafnrækilega gegnt. ^et'ta sýnir bezt, hver yfirburðamaður Uvier var, hve elja hans var óaflátanleg, jviinni hans undursamlegt og hæfileikar ans framúrskarandi að öllu. Það var og er almannarómur, að hann ,laíi verið einn hinn bezti maður, hinn Ö'ætasti rithöfundur, hjnn heilbrigðasti í a ri hugsun, hinn flekklausasti stjórnar- ^aður og' mestur allra náttúrufræðinga Slnnar aldar. , bess að geta hlotiö þennan orðstír með rettu, þá þarf meira en meðfædda hæfi- ika, Til þess þarf guðlega andagift og yra> sem aðeins fæst fyrir einlæga trú. ^ ög einlægur trúmaður var Cuvier alla * n Trú h,ans kemur fram í æfistarfi hans. fhöfn var mörg en orðin fá«. ^iir forfeður Cuviers voru mótmælend- P (Lútherstrúar og Kalvinstrúar) og þ°.?u flúið af ættstöðvum sínum til Mon- e iard fyrir trúarbragðaofsóknum. Cuvier er svoi lýst: >:>Hann varðveitti alla æfi trúlega og trangiega þá trúrækni, sem móojr hans ^a i innrætt honum í barnæsku. Hanr, °mst til hárra virðinga og mátti sín mik- Barnld gfrætur. !Jau hrynju til jardar, pín lireinu irír. I heimi er dimmt. Og hugur minn er eins og opid srír, nú er ekki himininn lengur blrír. Hve Ufid er dapurt og grimmtl En brosi pau aftur, svo blá og skœr, barnsaugun pín, pá færist ég hjartnanna helgidóm ncer, og húmid og skuggarnir fœrast fjœr, ég heyri hve vidkvœmt Guds hjaria slœr. I heiminum sólin tkín. Kolbrún. ils cg hagnýttj sér það samvizkusamlega til að sjá trúbræðrum sínum borgið. Alla æfi sína var hann trúföst stoð þeirra og stýtta. Hann studdi verulega að því, að skólamál þeirra kæmust í betra horf, þvl að þau vo,ru áður bágborin, og fékk því smám saman á veg komið, að 50 ný presta- köll voru stofnuð innan þeirra safnaða. Allt líf hans og starf var fágæt sam- eining trúaralvöru og sannkristilegrar breytni«. Þetta eru þá aðalatriðiin úr æfisögu þessa mæta vísindamanns. Sagan iians er jafn- framt kjarninn úr sögu náttúruvísindanna á öndverðri 19. öld. Þ!að var samhljóða dómur allra sarntið- armanna Cuviers, að hann væri mestur allra þálifandi náttúrufræðingar drifu þvi að honum heiðursmerki frá vfsindastofnun- um erlendis. Hann naut líka óskiftrar virðingar og vinsælda hjá löndum sínum. Honum auðn- aðist að verða spámaður í föðurlandi sínu, þó að það hlutskifti sé talið sjaldgæft. öll- um löndum hans var kunn þjóðrækni hans cg réttsýni og ráðvendni og framkvæmdar- dáð, hverju sem hann veitti atfylgi sitt. Allir vissu þeir að honum mátti treysta. Allir könnuöust þeir við hæfileika hans, hugvit, atorku og þrautgæði. Bjwmi J ó nsso n ,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.