Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Síða 18

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Síða 18
110 HEIMILISBLAÐIÐ Smávegis um merka menn. Lloyd George. Á kvenréttindafundi einum þótti konun- um Lloyd George all harður í horn að taka, svo að ein konan hrópaði mjög æst: »Éf þér væruð maðurinn minn, myndi ég gefa yður inn eitur!« Lloyd George svaraði samstundiS: »0g ef þér væruð konan mín, myndi ég taka það inn með mestu ánægju!« »Drottning HolIands«. Wilhelmína Hollandsdrottning varð, sem kunnugt er, drottning 10 ára gömul. Eru til margar smásögur ik æsku henn- ar. Emma ekkjudrottning ól hana mjög skynsamlega upp og gerði það sem hun gati, til þess að litla drottningin ekki skyldi miklast mikið af stöðu sinni. Einu sinni hafði hún verið óþekk og var þá látin út fyrir dyr. Eftir litla stund var barið ákaft að dyrum. »Hver er þar?« spurði ekkju- drottningin. »Drottning Hollands«, svaraði litla stúlk- an og reyndi eftir mætti að tala í skipun- arróm. »Drottning Hollands á að vera fyrir ut- an«, svaraði ekkjudrottningin. Dálítið seinna var aftur þarið að dyr- um en í þetta sinn miklu minna. »Hver er þar?« spurði ekkjudrottning- in aftur. »Það er hún Wilhelmína litla«, var svar- að í bænarróm. »Nú, svo það er hún Wilhelmína litla, hún má g'jarna koma inn«. Og litla drottningin skauzt inn og. bað nú mömmu sína fyrirgefningar með tárin í augunum. Rússakeisari og Danakonungur. Rússakeisari heimsótti eitt sinn Dana- konung', og einu sinni er þeir fóru um Kaupmannahöfn benti keisarinn á háan turn og sagði: »Hefir þú svo mikið vald yí'ir þegnum þínum, að þú getir ,skipað einhverjum fá' tækling að klifra Jxmgað upp og“kasta sér niður?« »iNei«, sagði konungurinn, »en ég g*t' vel farið inn í kofa einhvers fátækling5 og lagst þar alveg- öruggur til svefns. Gset- ir þú það?« Friðrik kjörfursti í Saxlandi var bæði skynsamur og góður ríkisstjórn- ari, og vildi ekki að neinn af þegnum sín- um væri beittur órétti. Einu sinni er hann var á skemmtifeí’ð með hirðfélki sínu, varð fyrir þeim bugða á veginum. Einum hirðsveinanna þótti ekk* taka því að ríða eftir þessiari; bugðu, og' t'* þess að stytta sér leið, reið hann þvert yf' ir kornakurinn, sem bugðan lá utan um> og bældi kornið töluvert, niður. Kjörfurst' inn ávítaði hirðsveininn harðlega, og han11 hélt, að það væri svo gleymt. En svo val ekki. Mót venju, þegar þjónarnir báru brauð' ið um kvöldverðinn, og þeir komu að hh’ö' sveininum, hlupu þeir allt af yfir hanu- Hann ætlaði að stöðva þá, en þeir hristu höfuðið og héldu áfram. Hann vissi ekk1 hvað þetta átfti að þýða, en sá, að þjónu11' um hafði verið skipað að gera þetta. Á þorðinu var lítið af kjötmeti, og fór hirð' sveinninn álíka svangur frá borðinu eins og hann kom þangað. — Seinna um kvöldið sagði kjörfurstinn VI° hann: »Finnið þér nú hvers virði brauðið hrokafulli hirðsveinn! Framvegis banna e8 yður að bæla niður kornið á ökrunum, eJ* eigið þér ekki skilið að boirða hið S^ brauð!« Franz Joseph keisari. Shahen af Persiu var eitt sinn heiðulS gestur við hirð Franz Joseph Taffel kelS

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.