Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Side 22

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Side 22
114 HEIMILISBLAÐIÐ skildi ég þó, að niðji konunganna skuli verða flutt, til haljar Jósúa hinu megin vatnsins. Þangað er sex tíma reið og svo. eigi að þröngva-henni til að giftast hon- um þegar í stað«. »Sjáu.m til!« sagði Orme. »Og hve nær á þet.ta fram að fara?« Það vissi Jafet, ekki svo víst, en hann hafði heyrt því fleygt, að það yrði eftiv næsta hvíldardag. »Jæja, en næsti hvíldardagur er að fimm dögum liðnum frá deginum í dag, svo að það er ekki mjög yfirvofandi«, sagði Orme. »Ertu, nú alveg. viss um, að þú getir reitt þig á þennan frænda þinn?« »Nei, alls ekki, hann hefir oft, logið ao mér. En ég held nú samt, að réttast sé„ ao segja þér þet,ta«. »Það er fallega gert af þér, Jafet. En ég óska að: þú hefðir fyrst lofað mér aö Bofa út«. Jafet kvaddi og' fór. Orme spurði, hvað oss sýndist um þessa sögu. Bæði Higgs og ég vorum á einu máli um, að hún mundi vera uppspuni. Þaö er svo: mörgu fleygt, og' logið. Og Jósúa væri heldur ekki einmitt sá maður, sem framkvæmdi all,t, sem hann vildi fram hafa. Að minnsta kosti skyldum vér ekki óróa Maquedu, með því, að minnast neitt á þetta við hana nú sem stendur. En Kvik stóð einn síns liðs úti í horni, niðursokkinn í hugsanir sínar. Þegar vér spurðum, hverju- hann væri að velta fyrir sér„ þá svaraði hann: »Fyrirgéfið, höfuðsmaður, en ekki get ég verið samdóma þessum herrum í neinu öðru, en því, að vér eigum ekki að minn- ast neitt á þetta við hennar hágöfgi. Hún hefir nóg um að hugsa annað um þessar mundir. En ég er ekki svo viss um„ að ekki búi eitthvað hér undir. J'afet er að sönnu flón, en hann er einlægur. Og einlgeg'ir menn fara oft nær.ri um það, sem rétt er«. Kvik stóð og teiknaði eitthvað í rykið. Og er vér surðum, hvað það ætti að tákna, þá svaraði hann, að þaö væri teikning af einkaherbergjum Maquedu. >>Hún sagði, að hún ætlaði að ganga til rekkju eftir sólar' lag, til, þess, að fá að sofa áður en nokl<u< ber við. Gott og vel, þarna el svefnherbergi hennar, er ekki svo? Fyru framan það er annað herbergi, þar sen1 {>ernur hennar sofa„ En á bak viö er ekk- ert hqrbergi, ekkert nema hár múr skurður, sem enginn kemst yfir«. Prófessorinn vitnaði með honum, a(i þetta væri rétt„, en bætti því við um lel°’ afr frá varðstcfunni lægi gangur að f01' stofu þernanna. »iRétt er það, prófessor. Set-jum nú sV°’ að þér og ég færum og tækjum okkur blu110 í varðstofunni, sem nú mun vera auð tóm, iþví að vörðurinn er úti við haUal” .hliðin. Hér er engin þörf á oss nú, því a" geti höfuðSmaðiurinn sjálfur eigi ien&° sprengjuna til að verka, þá getur engi11" af oss það, og þar að auki hefir liann dokV' orinn hjá sér, ef eitthvað skyldi fara a^' laga og Jafet. ,h.efir hann tilj að halda voll) um línuna. Það er ef til vill enginnflugu' fótur fyrir sögunni; en hver ætli vit*- Bezt að vera var um sig. Er ekki sV°' prófesspr?« »Jú, ég- geri, eins og þér viljiði, en sa1" langaði mig méi'ra til að klífa upp á f.ia ið og sjá hvernig- allt gengur«. Oljver siagði, að þar uppi mundi han" alls ekkert sjá, nema ef til vill endurva11J ljóss á himninum. Og hann vildi gj31"2’ að Hig'gs fylgcli Kvik. Það mundi frl hann sakir Maqu.edu, enda þótt hann tr.v' ekki enn sögunni um samsærið. Þetta tók alveg af skarið fyrir HiíVk’s’ hann bað aðeíns, að hann mætti hafa strk’h talsímann með sér, svo að þeir gætu tala við. Tíu mínútum seinna voru þeir fel búnir. »Ferðbúnir, eru nokkrar fleiri skipa111 ' höfuðsmaður?« spurði Kvik. »Ekki held ég«, sagði Orme og e' snöggvast upp frá litju rafmagnshlÖð"" um sínu.m, sem hann hafði gætur á, 01 pg það væri ljfandi verur. »Þekki ákvæðið: Kl. 10 lcka ég strau,in um. Fyrr má það ekki, því að sonur do1

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.