Heimilisblaðið - 01.06.1941, Side 24
116
HEIMILISBLAÐIÐ
vildi líka banna oss aðgöngu hérna, því
að prinsinn hefði skipað svo fyrir, að
heiðingjunum mætti ekki sleppa inn í
einkaherbergi Maquedu«.
J5g spurði eftir Kvik.
»0g hann er eins og áðiur. Hann stendur
annars úti í horni og bænir sig og er hræði-
lega dapur á svipinn. Mér þætti vænt um,
af hann stæði þar ekki lengur og þyldi
þessar bænir sínar! Mér verður svo órótt
fyrir brjósti af því. Ég ætti víst að bæna
mig líkar, en ég get ekki staðið svona og
beðið opinberiega, einsi og Múhameðingur«.
Hið næsta, sem bar við„ var það að Jafet
kom felmtraður og sagði, að hann hefði
mætt vofu, sem h,efði spurt sig, hversu
hinir aumu landar hans þyrðu að ráðast í
að eyðileggja Harmac, guðinn sinn. Og
hann hafði sagt, að Harmac kæmi bráðum
til Múr til að gera upp reikninga sina við
Abatíana og útlendingarnir ættu að reyna
að flýja svo fljótt, sem þeim væri auðið.
Nú vqru ekki nema einar fimm mínút*
ur eftir. Oss fundust þær eins og fimm
aldir. Pá tók Orme að telja: Ein, tvær,
þrjár, fjórar, íimm — rni! Og í sömu and-
ránni þrýsti harln fyrst á knappinn á öðr-
um rafhlaðanum og svo á hinujn. öðara
fann ég fjallið undir oss ganga í bylgjum
— ég finn ekkert orð> sem eigi betur við.
Pá losnar það stóreflis bjarg, mörg tonn
að þyngd, sem sat fyrir munnanum á helli
vorum og féil niður og lokaði! alveg dyrun-
um. önnur björg allt í kring féllu líka nið-
ur með miklum dunum og dynkjum. Sjálf-
ur lá ég marflatur á góifinu, stóllinn, sem
ég sat á, hafði runnið undan mér. Þá hóf-
ust einhverjar ógeðslegar, inniluktar drun-
ur, pg með þeim hvassviðri svo mikið, að
aidrei hafði slíkur stormur átt sér stað frá
upphafi veraldar og bergmálaði í öllum
hvelfingum neðanjarðar-borgarinnar. Og
loks, ég hygg mínútu seinna, heyrðist dynk-
ur mikill, eins, og eitthvað ógurlega þungt
hefði fallið til jarðar hátt yfir oss.
Síðan varð allt eins og áður: myrkur og
endalaus kyrrð. —
»Gott og vel, allt er búið«, sagði OHver
undarlega stynjandi. »Ég hefði ekki þurft
að vera hræddur um rafhlaðana. Annai’
þeirra hefði verið nógu sterkur, það fauJ1
ég. Nú þætti mér gaman að vita, hvaða
áhrif þetta hefði haft á hamravættina’
Máske hefir það gert aðeins smágat a
hana, þegar allt kom til alls. En heyrðu'
hvað er {>etta?«
Við heyrðum eitthvað, eins og hleypt
væri af kúlubyssu í fjarska. Slokknaö val
á llömpunum, ég þreifaðist um, þangað til
ég fa-nn talsímapípuna. Ég setti hana v>ð
eyrað og heyrði glöggt, en þó dauft mál'
róm Higgs. Hann hrópaði til Kviks en
Kvik svaraði: »Skjóttu hljóðlega, prófes5'
or, fyrir Guðs sakir! Hlað þú aftur. HeJ
eru púðurstiklar! Parna náði einn skratt'
inn í mig. En ég lét hann fá sitt aftut'
ekki skal hann geta skotið spjóti framaJ'4-
»Það er ráðist á þau. Kvilf er særðim
Nú talar Maqueda við þig og biður þig aC
koma, Oliver. Menn Jósúa ætla að ráðas
á hana«.
Síðan heyröum vér allt í einu ekkeJ't'
Þráðurinn var skorinn sundur, Vér hefðm11
eins getað talað við plánetuna SaturJJllS;
Oliver ætlaði að stökkva til dyra. En Þ^1
voi’u lokaðar. »Góði Guð, vér erum jnnl
luktir! Hvernig getum vér komist út? H
verðum vér að komast«. Og hann hlJ01’
hringinn í kring í hellinum og rann
veggina, ein,s og Imæddur köttur, til aL
komast þar yfir.
Á endanum tókst mér að friða hann; en
Jafet hafði spilað á sínar spýtur. HonJJJl1
tókst að hlaða ýmsum hlutum hverjum
annan ofan og með því að klífa hver upl1
á annan, komumst vér upp á toppJJin ‘
hrundu, bjargi og þaðan gátum vér svo >a^
ið hver annan síga niður. En ekki var Sre!
um göngu í þessari hellaborg, því alsta^
ar var fullt af hrundum björgum og en
irinn varð svo að lokum sá, að vér fenk,
óður'
um eigi lengra komist. »Guð minn g°°
Vér komumst ekki lengrak hrópaðJ
Olive1'
afturr En þarna fann Jafet ráð ejnS
oí