Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Síða 25

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Síða 25
heimilisblaðið 117 ^111'- og- loksins komumst vér til hallar- lr>nar. Hún virtist diynm og- tóm. Vér gengum uni mörg herberg-i og fundum blóðferil á Solfínu. Orme benti á hann örvinglaður ruddist fram eins1 og- óður væri. Loks , 01uum vér inn í þann gang-, sem lá ad einkaherbergjum Maquedu og hnutum þar am dána menn og deyjandi. Einn þeirra elt a ufskornum talsímaþræði í hendimu. ^ hygg hann hafi verið drepinn í sömu andránni og hann skar hann sundur. Vér uddumst inn í forstofuna. Par loguðu ljós °6' þar var fyrir mér sjón, sem ég mun rei gleyma. Þar lágu margir menn dauð- 1 Wónustubúningi Jósúa. Að baki þeim st%Kvik sitjandi á stól. Hann virtist bók- a eSa vera höggvinn í parta. Maqueda v hlið honum og baðaði höfuð hans í ga ni> Að öðru leyti er ekki vert að lýsa aarum hans. Higgs stóð og hallaði sér upp Ve8'gnum særður líka og alveg örmagna. Hvik deyjandi lauk upp augunum, tók g,m enni sér til að skyggja fyrir ljósið og ^ arp‘ svo á oss. Svo stóð hann upp og benti , . sinn á sér til að sýna, að hann gæti m talað, heilsaði Orme og benti á Maq- u’ hueig' svo niður með björtu brosi og 1 þegar örendur. Það var göfugur dauð- a8i> sem Kvik fékk. að er enginn hægðarleikur að lý6a því, fí'amvegis bar til. Vér vorum allir agau Vlð oss af angist og sorg. En ég man, sk ^rrne og Maqueda féllust í faðma, og gveyttu- ekkert þeim, sem viðstaddir voru. 0 rétti hún sig upp með því konunglega ^ 11 bragði, sem henni var eiginlegt, benti hef' °8 ,sag®: ^ur113 lig&ur sa> sem ^ 11 sýnt oss, hvernig vér eigum að deyja. ^ann var hetja, þessi landi þinn, Oliver. Halda minningu hans í háum (j ^Vl 1131111 bjargaði mér frá dauða k trá því, sem er verra«. hve !'me nn Higgs að skýra fyrir sér, Sa8t S'en8'ið til. Var oss þá ’ a® efíir sprenginguna, sem þeir höfðu 1 • hefði Jósúa komið einn síns liðs og sagt, að hamragoðið væri eyðilagt. Hann bað síðan Maquedu að k-oma með sér til hallarinnar í »ríkismálaerindum«. Hún neitaði að fara með honum, en er hann ámálgaði það aftur og fékk afsvar, varp- aði Higgs honum út úr höllinni. Hann hvarf, en eftir fáar mínútur kom örva- drífa inn í ganginn, og einhverjir hrópuðu: vHeiðingjarnir deyi! Bjargið Rósinni í Múr!« Þeir skutu aftur, en Kvik fékk ör á öxlina. Þá varð hann alveg óður, hjó og lamdi til hægri og vinstri og tókst að reka fjendurna út. En vér vissum, hver endirinn mundi verða. Og vér lyftum upp líki vors hrausta Kviks, með meirl1 sorg.en hægt sé ao lýsa, og bárum það, að boði Maquedu inn í herbergið hennar og lögðum hann í rúmið hennar, þar skyldi sá hvíla, sem hafði bjargað lífi hennar með því að fórna sínu eigin lífi, sagði hún. Það var undar- legt að sjá þenna gamla, illa útleikna her- mann liggja þar og sofa síðasta svefni í hinni skreyttu hvílu Maquedu, sem var lögð gullii með silkiábreiðum og tjöldum, með ísaumuðum gullstjörnum. Gott og vel. Ha.nn átti þenna heiður skilið. Hann dó á varð- stáðnum. Friður sé með minningu hans! Hið næsta, sem vér svo urðum að hugsa um, voru sár prófessorsins, og ég batt um þau. Til allrar hamingju var ekkert þeirra hættulegt. »Kæri vinur!« sagði Maqueda, »hér er ekki lengur óhult að vera. Frændi kemur bráðum aftur, með þúsund manns að baki sér og þá —« »Flýr þú frá Múr?« spurðii Oliver. »Hvernig get ég það«, svaraði hún, »þar sem menn Jósúa gæta fjallskarðsins? Aba- tíarnir hata ykkur og nú er þér hafið lok- ið starfi yðar hér, þá hugsa ég, að þeir válji drepa yður, ef þeir geta, Æ, hví hefi ég leitt yður hingað til þessarar vanþakk- látu þjóðark Og hún fór að gráta og vér störðum umkomulausir hver á annan. Þá gekk Jafet fram. Hann hafði allt af setið á gólfinu og róið sér, örvinglaður af sorg yfir láti Kviks, sem hann hafði unn-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.