Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 26

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 26
118 HEIMÍLISBLAÐIÖ Kemur iU ein.u sinni í mánuðii, 20 síöur. Arganguri.nn kostar 5 krónur. — Gjalddagi er 15. apríl. Sölulaun eru 15% af 5-—14 ein.t. og 20% af 15 eint.' og þar yfir. Afgreiðsla: Bergstaðastrœti 27, Reykjavlk. Sími 4200. Utanáskrift: Ilclmllisblaðið, Pósth.ólf 304, Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgason&r Bergst.str. 27. að hugástuxn. Hann kastaði sér fyrir fæt- ur Maquedu og- sagði: »Göfuga Walda Nagasta! Hlýð þú á ráð þjóns þíns! Fjórðung mílu vegar h,éðan, þar sem gengið er í skarðið, er setulið af oss fjallamönnum og þeir hata Jósúa og fylg- ismenn han,s. Flýðu til þeirra. Þeir munu óðara ganga þér á hönd, og hlusta á mig, sem þú hefir sett til að vera foringi þeirra«. Maqueda leit spyrjandi augum til Orme, er fann, að þetta var heilræði. Ver stadd- iv gátu, þeir að minnsta kosti ekki verið, hugði hann. Fimm mínútum síðar fórum vér, klædd- ir kápum með hettur á höfði út úr höll- inni, og gegnum afskekkt hlið komumst vér út á eina vindubrúna. Líklega hafði Jósiúa notað h,ana, en svo gleymt að lyfta henni upp aftur. Fyrir utan höllina blönduðum vér oss saman við mannf jöldann, sem þar var sam- ankominn. Margir þeirra höfðu klifið upp í trjátoppana og skröfuðu og bentu með ákefð á fjallið bak við höllina. Við litum upp líka. Á sömu stundu kom tunglið fullt fram undan skýi og sýndi oss undrasjón. Þetta fjall nefndu Abatíar Ljón, af hinni aflöngu lögun sinni, er svipaði til ljóns. Ég- hafði, annars ekki fyrr komið auga á þessa líkingu. En nú átti nafnið allt í einu vel við. Á öðrum enda fjallsins sat höfuð hamravættarinnar og sitarði niður á Múr. I tunglskininu leit það næstum út eins 08' það væri sjálft goðið í heild sinni', sem hefð* komið yfir frá hinni hlið dalsins og sezt hérna á. gnípuna. »Ö, vei, ó, vei!« sturidi Jafet. »Spá'n hefir rætzt. Höfuð Harmacs hvílir nú 1 Múr«. »Þú átt við að vér höfum sent hoo11 þangað«, sagði Higgs í hljóði. »Vertu ó'. hræddur, góði minn! Skilurðu ekki að Þaí) er fyrir aðstoð vora að höfuðið er foki(J af vætturinni og- fallið þangað niður?« »Og þetta var skjálftinn, sem vér funó' um inni í hellifium«, tók ég fram í. »Ö, mér stendur á sama hvernig Þa^ hefir gengið til«, sagði Jafet, »Ég veit ba>'a’ að Harmac er kominn til Múr og svo koma Fungarnir á eftir«. Bæði Maqueda og Orme voru ,sýnileéa á báðum áttum í þessu efni. Þau sáu hv feiknaleg áhrif þessil atburður hafði hah á fólkið; það var auðvitað jafnskelkað sem Jafet, Vér heyrðum þá íormæla oss he'ó' ingjunum af því að vér hefðum ekki eyö1' lagt guð Funganna, eins og vér höfðum lofað, heldur aðeins feng'ið hann til a fjúka til Múr. Vér urðum líka að vera þeim samdóma um það, að vér höfðum ekki náð því mat'k1’ sem vér höfðum ætlað að ná. I staðinn W ir að sprengja alla mynd goðsins, þá hat . sprengingin aðeins gengið um klefana io111 í goðinu og svo slöngvað hinu t,röllaukna höfði eins og leikfangi í loft upp og svo nið' ur aftur á gnípur Múrs, þar sem það h lega sítur til enda heimsins. Eftir það að ég hafði horft á þetta stunc^ arkorn varð mér að orði: »Guði sé lof. það flaug þó ekki dálítið lengra og n’^u á höllina«. ,■ »Ég óska, að það hefði gert það«, sa8 Maqueda grátandi. »Þá væri ég að minllS ‘ kosti komin út úr öllum þessum sorg'u} og áhyggjum! En komið, vinir mínir, ve^ verðum að halda lengra, annars getur koin ist upp um okkur«. Frh-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.