Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 9
11EIMI LI S B L A Ð 1Ð 109 Guiian að' þessari spurningu og nefncli mér ■uif'i þeirra aura j)au Ixétu Sigríður, Guðrún, nSÍborg og Lars.*) ^cr gat ég látið fara mjög notalega um eins og ég ævinlega leitast við að gera, "ernig seilx umliverfið er, ef ég fæ aðeins Vera ein. En mér til mikillar gremju þyrpt- 'sl allt fólkið í kringum mig, ekki aðeins úr J'cssurn kofanum, lieldur einnig liinum. Og j'arna tók það sér stöðu, sumt í mínu lier- e,'gi og sumt í næsta herbergi, svo að ég var <n,i vendilegar umsetin heldur en ég liafði Pó verið í Krísuvík. Það var eitthvað í útliti ln'n,i, sem kom fólkinu svo nýstárlega fyrir ;i(|nir, að það þreyttist aldrei á því að stara lnbt- Konurnar urðu brátt svo hugrakkar, I,a?r þorðu að þreifa á fötum mínum og |.j 'a hverja flík, sem ég var í, en börn lögðu llrein höfuðin í keltu mína. Þetta var sann- n,lega ferlegur söfnuður. Sóðaskapurinn var nialaus, svitinn bogaði af fólkinu, það var *t að taka í nefið (þó að engir væru vasa- iitarnir) og hrákarnir gengu í allar áttir. s°kn ])ess kvaldi mig meira en lengsta •asta. . g konist að raun um, að fólk hjóst við j ég byggi yfir kunnáttu, sem venju- ega er aðeins á færi karlmanna. Það hélt °sýnilega, að útlendar konur hlytu að vera e,,is lærðar og karlmenn. Prestarnir ávörp- / 11 niig alltaf á latínu og virtust falla í stafi, tð'^ar bristi höfuðið. Almenningur leit- l< 1 bjá mér ráða við hvers kyns vandræðum, _ k einu sinni, þegar ég slangraði inn í kofa krennd við Reykjavík, var ég leidd fyrir eru) sem ég áttaði mig varla á, að væri Jnanneskja. Þetta var eitt af illa leiknum ^Urnardýrum holdsveikinnar. Hendur og and- °S allur líkaminn var þakinn sárum og vaunuin og mátti raunar heita, að ekkert o..ni ef,ir af líkamanum nema beinagrindin. j^'j_ 1 fyrirbæri liefði kannski vakið áhuga nis’ en ég sneri mér undan með liryllingi. amkvæmt sálnaregietri Gilshakkasóknar árið jjjnu Cru sex körn þeirra Þnríðar og Árna þar á heim- gj ’ eru nöfn þeirra þessi: Þorsteinn 12 ára, 9 ,j|'r ^ ára, Helga 13 óra, Sigríður 10 ára, Guðrún lu,ara, fnEÍhjörg 5 ára. Önnur börn voru ekki ó ‘le,mihnu. — Þýð. Og nóg um það! Látið mig heldur lýsa engilshöfði, sem ég sá í Kalmanstungu — harni, tíu til tólf árQ gömlu, svo yndislega fallegu og elskulegu, að ég gat ekki annað en óskað þess, að ég væri málari, til þess að ég gæti þó liaft það heim með mér á strig- anum. Andlitið var svo mjúklegt, augun svo geislandi, spékopparnir svo fallegir. En ef til vill er allt bezt eins og það er. Kaldhæðin örlög liefðu kannski fært næmgeðja æsku- manni þessa mynd upp í hendurnar, og síð- an liefði hann tekizt á hendur pílagrímsferð um heiminn í leit að f.yrirmyndinni, líkt og Don Sylvio de Rosalba í skemmtisögu Wie- lands. Það er ekki sennilegt, að liann liefði nokkurn tíina lagt leið sína til Islands, því að liver væntir þess að finna fullkomnunina á þeirri útsköfu linattarins? Og þá hefði þe6si óliamingjusami elskliugi orðið að flækjast fram og aftur alla ævi og verða sífellt fyrir vonbrigðum. Framli. SKRÍTLUR í veizlu sat rithöfundur lijó ungri og fallegri stúlku. Ilann braut upp á ýmsutn umtalsefnum, en samtnlið gekk stirt. Loks segir hann: „Ilafið þér nýlega lesið nokkrar góðar hækur?“ Hún: „Já, ég las fyrir skömmu ljómandi góða hók“. Hann: „Hvað hét hún?“ Hún: „Nafninu ó henni er ég alveg húin að gleyma“. Hann: „En um hvað var hún?“ Hún: „Ja, því miður man ég það nú ekki“. Hann: „Og hvað hét höfundurinn?“ Hún: „Höfundurinn? Það er mjög kunnur maður. En ég man ekki í svipinn nafnið hans“. Eftir dálitla þögn segir hún allt í einu: „Eitt rnaji ég þó að minnsta kosti. Bókin var í mjög fallegu rauðu leðurbandi“. Kona kom til sóknarprcsts síns og hað hann um skírnarvottorð yngsta barnsins síns. Presturinn (sezt og hýr sig undir að fara að skrifa): „Látum okkur nú sjá. Það er víst sá átjándi“. Konan (grípur fljótt fram í): „Nei, nei! Blessað- ur verið þér, prestur minn. Það er ekki neina fjórði krakkinn“. Dóniari: „Hvernig stóð á því, að þér skiptuð yður ekkert af því og skárust ekki í leikinn, þegar mað- urinn réðst á tengdamóður yðar“. Kœriii: „Mér fannst það ekki viðeigandi, að' tveir karlmenn færu að róðast á eina konu“.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.