Heimilisblaðið - 01.11.1968, Qupperneq 3
Mserin frá Orleans og dómarar hennar
Jeanne d’Arc, mærin frá Orelans, hefur á
Seinni árum orðið meir lifandi í vitund
!nanna en nokkru sinni áður. Hún var tekin
1 Jýrlinga tölu af kaþólsku kirkjunni nálega
u árum eftir dauða sinn, og margar þús-
^dir manna hafa fengið upprifjaðar endur-
Jömningarnar um hana og örlög hennar,
„ e"ar hið þekkta leikrit rithöfundarins
ræga, Bernhards Shaws, „Saint Johan“,
efur verið leikið víðs vegar í Bvrópu á
1 uum árum. Bn hvorki Bernhard Shaw
ne Sehiller, sem ritaði „Mærin frá Orléans"
yrir 200 árum, hafa dregið upp raunveru-
ega niynd af þessari sérstæðu stúlku. Yilji
niaður kynnast henni, eins og hún var í
raUn og veru, verður maður að fara í upp-
1 Unalegn skjölin frá tímum hennar. Til eru
^aívæm, söguleg skjöl viðvíkjandi lífi henn-
°g dauða, þannig að dómsgjörðirnar sjálf-
r frá málaferlunum gegn henni hafa varð-
1 ZU nákvæm skýrsla um spurningarnar,
’ ln ^agðar voru fyrir hana, og svör hennar,
Un^ annarra '^vjuia viðvíkjandi málaferlun-
allt ^ ^essu væri ekki þannig farið, hefðu
j akafir sagnfræðingar áreiðanlega fyr-
s °ngu lýst yfir því, að híin væri skáld-
aii&naPersóna, sem hefði aldrei lifað, og sag-
s Uln hana þjóðsaga, og það því fremur
he ?luþ er þess eðlis, að erfitt er að trúa
h jafnvel með skjölin í höndunum.
ljja a er nefnilega bókstaflega satt, að hún
VamfI, -^rakklandi frá algjörri tortímingu,
re-ir, lerna-ðarafrek, sem enginn hinna gömlu,
snef 11 - ^ersköfðingja hefðu getað gert, og
SVo ’ a t®pum tveim árum, viðburðunum
}1(,Jn a 8.jörlega við, að áhrifanna af verki
kefð,ai 1111111 g®ta um alla framtíð. Bf hún
1 ekki verið, hefðu Frakkland og Eng-
land sennilega runnið saman i eina þjóð,
og mannkynssagan orðið öll önnur.
Það var í lok hins svokallaða 100-ára stríðs
milli Frakklands og Englands. Bnglendingar
höfðu smám saman náð yfirráðum yfir öllu
Norður-Frakklandi í bandalagi við Burg-
unda, sem töldu sig þá ekki franska heldur
voru sjálfstætt ríki, sem náði yfir austur-
hluta Frakklands og Flandern. Þeir höfðu
sett niður setulið í París og sátu nú um Or-
léans, sem var eins konar lykill að miðliluta
landsins. Konungurinn, Karl VII, var ung-
ur og duglítill maður, og hafði hann svo að
segja gefizt upp við að verja land sitt og
var í þann veginn að draga sig í hlé til Spán-
ar eða Skotlands og ofurselja allt landið Eng-
lendingum. Þá kom hjálpin, eins og fyrir
kraftaverk, á allra síðustu stundu. Ung
bóndadóttir, Jeanne d’Arc að nafni, fædd í
Domrémy í Lothringen, kom til konungsins
í Chinonhöllinni, í fylgd með sex vopnuðum
mönnum, sem hallareigandinn í heimkynn-
um hennar, Robert de Baudricourt, hafði lát-
ið hana fá með sér samkvæmt ósk hennar.
Hún skýrði konunginum svo frá, að kven-
dýrlingamir tveir, Katharina og Marguerite,
ásamt heilögum Mikael, hefðu skipað sér að
fara á fund hans og falið henni það hlutverk
að koma til liðs við Orléans og fara með hann
til Reims, til þess að hann yrði krýndur.
Framkoma hennar hafði svo mikil áhrif á
konunginn, að hann lét hana gera það, sem
hún vildi. Hún fékk yfirstjórn hersins í sín-
ar hendur, og áður en ár var liðið. hafði hún
frelsað Orléans. Með því var fyrri hluta
köllunar hennar lokið. Iíún fór nú með kon-
unginn til Reims, og þar fór krýningin fram
17. júlí 1429.