Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 15
. .»Eg sá skugga rétt aðan færast yfir speg-
Bln>‘ ‘ sagði unga stúlkan, „og þá kom þetta
allt í einu yfir mig.“
^að varð andartaks þögn.
»Talaðu, barn, hvað datt þér allt í einu
I hug?“
’.'l'lg veit ekki, hvernig ég á að koma orð-
II rn að því, en mér er allt í einu horfin öll
gleði. Það var mér unun að dást að sjálfri
lller í speglinum, hári mínu, augum mínum
°S vörum, en nú-------það var eins og hroll-
llr færi um mig, ég varð að láta greiðuna
c]etta. Eitthvað innra með mér er breytt.
get ekki sagt, hvað það er.“
»Þú hefur ef til vill misst hégómagirnd
hlna, barnið mitt.“
))Er það gott?“
»Já, barnið mitt, það er þér aðeins gagn-
legt.“
jjÞá hef ég misst hana, og hún er horfin
fyrir fullt og allt!“
Hinum megin við götuna stóð ung kona
°g horfði út um gluggann. Allt í einu sneri
bún sér við og fór að tala við systur sína.
Elindi Sál heyrði hana segja: „Ég sá rétt
I þessu, að hún missti greiðuna úr hendi sér.
Hún situr allan daginn fyrir framan spegil-
11111 og dáist að sjálfri sér. Á ég að trúa þér
f.vrir dálitlu, systir góð ? Ég hef horft öfund-
araugum á hana langtímum saman. Ég öf-
llndaði hana af fegurð hennar, gimsteinum
bennar og silkikjólum hennar, auðæfum henn-
ar og fallega heimilinu hennar. Ég öfund-
aHi hana af öllu, sem hún átti, en nú kenni
eg aðeins í brjósti um hana. Ég er ekki leng-
II r öfundsjúk.“
»Hvað er það, sem hefur valdið þessari
snöggu breytingu, systir mín?“
»Ég veit það ekki.“
Okunni maðurinn gekk þögull fram hjá,
blindi Sál gekk á eftir honum.
Þegar þeir gengu fram hjá búð kopar-
Söliðsins, lagði lærlingurinn hamar sinn nið-
11 r o? sagði við meistara sinn: „Herra, hvers
^egna tekur þú ekki peningana heim með
ller- Þeirn er ekki óhætt hér í verzluninni."
»Énginn veit, að þeir eru hér.“
»Ég veit, að þeir eru hér — og það er
ínikil freisting.“
»Hvað áttu við með því, drengur?"
»Ég hef lykilinn að verzluninni, og á nótt-
inni ... Taktu peningana með þér heim. Þeim
er ekki óhætt hér.“
„Ef þú tækir peningana, hvert mundir þú
þá fara?“
„Það er það, sem veldur öllum erfiðleik-
unum. Ég mundi neyðast til þess að fara frá
Jerúsalem og flýja til Galíleu.“
„Hefur þú áformað það?“
„Ég hef hugsað um það — og ...“
„Og hvað?“
„Jú, mér famist rétt í þessu, að það væri
allt svo heimskulegt. Peningarnir yrðu mér
ekki til neinnar gleði, því að ég gæti aldrei
framar séð móður mína . . . Fyrirgefðu mér,
herra, ég segi þér sannleikann. Þetta er öll-
um freisting. Taktu peningana með þér
heim!“
„Það skal ég gera, því að það er sagt í
stóru bókfellsströngunum, að freistarinn sé
jafnvondur og sá, sem verður fyrir freist-
ingu.“
Drengurinn hélt ánægður áfram við vinnu
sína, og blindi Sál flýtti sér fram hjá til þess
að ná ókunna manninum, sem var góðan spöl
á undan honum.
Skuggi ókunna mannsins færðist inn um
dyrnar á kránni. Veitingamaðurinn sat við
borð ásamt tveim gesta sinna, og mennirnir
þrír horfðu undrandi á skuggann, sem
skyndilega kom í ljós á veggnum.
Veitingamaðurinn stóð allt í einu á fætur,
af einhverri óþekktri ástæðu, og kallaði hárri
raustu: „Líf mitt er innihaldslaust. Það er
eins og sponstappinn hafi verið sleginn úr
víntunnunni minni, og vínið renni út í götu-
ræsið. Hvers vegna er þetta svona, spyr ég
þig?“
Hann þreif í annan mannanna, drykkju-
svola mikinn, hristi hann til, um leið og hann
hrópaði: „Og þú — hvaða gagn gerir þú?
Far þú eitthvað annað með drykkjuskap
þinn. Félagsskapurinn við þig hefur aðeins
leti í för með sér. Ég hef verið latur árum
saman, og húsið hérna er allt orðið auri at-
að. Sjáðu! Allt saman óhreinindi! En nú
er nóg komið, nú skal þessu vera lokið!“
Hann sleppti drykkjusvolanum, þreif sóp og
fór að sópa gólfið með miklum flýti.
Drykkjusvolinn reis á fætur, allóstöðuvur
á fótunum, og sasrði: „Fylltu stóra bikarinn
— ég borga, drekk úr honum og far síðan
B E IM IL IS B L A Ð IÐ
235