Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 17
Vera ber! Hérna, taktu þessi tvö, þá er það eins og það á að vera!“ Blincli Sál gekk nokkur skref áfram, þá heyrði hann rödd, sem sagði: „Sá, sem týn- lr einhverju og fær það aftur, er hamingju- samur, og ég er kominn til þess að gjöra Þig hamingjusaman.“ >,Hvernig getur þú gjört mig liamingju- saman V ‘ mælti önnur rödd. „Það er mjög auðvelt!“ Það klingdi í gull- Peningi, um leið og hann datt niður á af- greiðsluborðið. „Hérna, taktu þennan. Þú átt hann!“ „Já, ég á hann — en hvernig ... „Spurðu ekki — vertu hamingjusamur! Þú hefur fengið aftur það, sem þú týndir. ert þú líklega ánægður?11 „En hvernig hefur þú komizt yfir hann?“ „Eg gæti vel sagt, að ég hefði fundið hann, °S að einhver hefði sagt mér, að þú ættir Peninginn. Ég gæti líka sagt, að hann hefði °ltið niður af afgreiðsluborðinu þínu í vik- Unni sem leið, og að ég hefði þá tekið hann UPP og ekki haft tíma til þess að skila hon- Uui aftur fyrr en núna. Og ég gæti líka sagt Hnga sögu um dreng, mann og úlfalda. Öll þessi ævintýri mundu vera þér nægilegt svar, eu það er miklu auðveldara að segja sannleik- ann.“ „Hver er þá sannleikurinn ?“ „Eg stal honum frá þér í síðastliðinni yjku, en í kvöld fannst mér allt í einu, að eg væri svo löðurmannlegur, og það var eins °g hann logaði í vasa mínum. Ég er feginn geta skilað þér eign þinni aftur, og ég ætla að borga þér einn pening í viðbót til Þess að létta á samvizku minni.“ Lúðurhljómur rauf samtalið. Það var ^aerki þess, að borgarlihliðinu yrði lokað. Sál heyrði, að næturverðirnir komu út úr aðalstöðvunum, og klukkur hringdu frá turn- Ulu múrveggjanna til enn frekara merkis Uru, að dagurinn væri að kvöldi kominn. Éaupmennirnir fóru að láta niður vaming yuu- Sál heyrði enn eina rödd, áður en °kunni maðurinn gekk út um borgarhliðið rödd ungs manns, sem virtist koma frá °Pnum glugga, er sneri út að götunni. „Ef ég hef verið harður húsbóndi, viltu þá f.vrirgefa mér. Dagar ykkar og stundir til- heyrðu mér, og ég taldi líka líf vkkar og sál- lr mína eign. En nti veit ég, að líf ykkar og sálir tilheyra öðrum. Iíafi dagarnir og stund- irnar liðið hægt og harðstjómin verið óbæri- leg, langar mig nú til þess að bæta fyrir óréttinn. Ivallið á járnsmiðinn og segið hon- um, að hann eigi að taka burt hlekki ykkar. Þeir, sem vilja vera hér kyrrir, skulu vera hér sem frjálsir menn, og þeir, sem vilja fara, skulu einnig fara liéðan sem frjálsir menn. Allir munu fá frelsisbréf sitt undir- ritað með innsiglismerki hrings míns. Þið, sem áður voruð þrælar, eruð nú frjálsir menn. Ég gef ykkur frelsi!“ Turnklukkan var þögnuð, þegar blindi Sál flýtti sér út að borgarmúrnum. Hermennirnir stóðu tilbúnir með þungu slagbrandana, sem setja átti fyrir hliðið. Þeir biðu, þangað til ókunni maðurinn var far- inn fram hjá, síðan lokuðu þeir hliðunum hægt og settu slagbrandana fyrir. Blindi Sál stóð undir hliðhvelfingunni. Stóru hliðin að- skildu hann frá ókunna manninum. „Jæja, Sál,“ sagði einn hermannanna við hann. „Nú liefur þú fylgt honum eftir göt- um borgarinnar, og þó ert þú enn blindur!“ „Það eru aðeins augu mín, sem eru blind. Hugur minn sér meira en flestra annarra.“ „Þú hefðir átt að biðja hann um að gera kraftaverkið, sem sagt er, að hann hafi gert í Galíleu, þar sem hann gerði blind augu sjáandi. Ef við sæjum, að þii fengir sjón þína aftur, ættum við auðveldara með að trúa sögunum, sem við heyrum um hann.“ „Ég fór á eftir honum,“ svaraði Sál. „Og ég heyrði allt með eyrum mínum, og þó að ég sé blindur, hef ég á þessum stutta tíma séð meira en nokkur ykkar, sem hafið augu.“ „Og hvað hefur þú þá séð með tómum augnatóttum þínum?“ „Ég fór á eftir honum, og þar sem skugga hans bar á, hvarf hið illa. Tólf sinnum á tólf míníitum breytti skugga hans mannleg- um löstum. Tólf sinnum voru tólf tegundir böls kveðnar niður í jörðina.“ „Iívers konar böl?“ var spurt. ..Tólf mannlegir lestir.“ svaraði blindi Sál. „Ég veit, að þeir voru tólf, af því að ég taldi þá.“ „Nefndu þessa tólf lesti,“ sagði einn lier- mannanna. „Já, ég skal telja þá upp fyrir ykkur, hvern einasta þeirra. Það var drengur, sem vann í koparsmiðju, og hann var að berjast gegn HEIMILISBLaðið 237

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.