Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 21
sPyr hann, þegar hann veit um allt, sem hún hugsar ? Já, víst veit hann það . . . og hann fyllist "ýrri hamingjutilfinningu, sem hann hefur rkki þekkt hingað til, við það að hafa fengið hl'ngga vissu ... við það að bera ekki ótta 1 krjósti ... við það að vita sig elskaðan af bessari einlægu, ástfangnu ungu stúlku, sem kggur í sólskininu og grætur vegna hans. Hann grípur litlu sólbrenndu liönd Nicole dregur hana að sér, um leið og þau hlaupa 1 attina til móður hennar. h'yrr á tímum, þegar Nicole var átta ára °S Jacques þrettán, hlupu þau oft þannig, þau leiddust. Eu nú, þegar þau eru komin svo langt, að móðir hennar getur komið auga á þau, reynir Nicole árangurslaust að draga hönd- ina til sín. Jacques heldur fast. í hana og dregur hana með sér. Þegar þau koma bæði móð og másandi til móður Nicole, er það hann, sem tekur þegar í stað til máls. „Frú, þér rufuð mjög skemmtilegt samtal. Þegar þér kölluðuð á Nicole, ætlaði ég að spyrja hana, livort hiin vildi verða konan mín .. Eftir stutta þögn heldur hann áfram og horfir stöðugt á Nicole, en hún er rjóð í kinnum og hjartsláttur hennar sést nær því undirþunnum kjólnum: „Yið hlupum svo hratt til þess að komast til yðar, að hún hefur ekki fengið tíma til þess að svara mér.“ „0, Jacques!“ segir Nicole titrandi af ham- ingju og bætir síðan við með svolitlum ávít- unarhreim: „Ó, Jacques, þér vitið vel . . .“ Þannig liafa tízkufræí5ingarnir Jane Send og Anne Poyferré í París gefiS upp yor- og sunaar- tískuna 1969. KlæðnaSurinn kall- ast „Perowskia". <— Til að varðveita sjófarendur fyrir slysum var þessari Maríu- styttu, sem er 2,80 m á hæð, sökkt á 18 m dýpip fyrir utan liöfnina í Nice. —> Hann liefur þann góða sið að ursta tennurnar. Allt hár brúðunnar fór í eina fléttu hjá henni. —> ^EIMILISBLAÐIÐ 241

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.