Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 22

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 22
Það brúðkaup, sem vakti mesta athygli á árinu var brúðkaup gríska skipaeigandans Arista- telesar Onassis og ekkju .Tohn F. Kennedys Bandaríkjafor- seta, Jacqueline. Yegna þess að liún giftf ist fráskildum manni og lét brúðkaupið fara fram eftir grísk-kaþólskum sið liefur hún verið sett út af sakramentinu í rómversk-kaþólsku kirkjunni. Onassis Jacqueline Eidwige Feneck (áður fegurð- ardrottning Evrópu) leikur nú í kvikmyndum á Italíu, en livíl- ir sig í fríum lijá foreldrum sínum, sem búa í Nice. í frí- stundum sínum æfir hún sig á forn hljóðfæri, sem liún á mikið af. A myndinni er liún með slöngulúður frá árinu 1590. Á móti páfagaukaeigenda í Frakklandi var fuglunum gefið orðið frjálst. Þessi litla stúlka mætti með sinn páfagauk, sem bíður nú eftir merki um að moga taka til máls og þruma yfir mótsgesti á sinni góðu frönsku. í Englandi er nú hægt að fá keypta súrefnisgevma, sem eru ætlaðir fólki, sem á erfitt með andardrátt, en margir nota súr- efnisáalildið þó að þeir eigi ekki erfitt með andardátt, því að það hressir og hefur betri áhrif en vín og pillur. <— Nú er um að gera að vera vel klæddur og lireyfa sig, svo að vetrarkuldinn nái ekki tökum á okkur. 242 heimilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.