Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 23

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 23
^EIMILISBLAÐIÐ Þessi unga stúlka lieitir Júlía og á lieima í Yorkshire í Englandi. Aðaláliugaefni liennar eru dýr- in, enda hafa foreldrar hennar stutt hana með því að hjálpa lienni til að eignast 2 smáhesta, átta hunda, 1 björn, og nú ný- lega gáfu þau henni lamadýr, sem hún situr á og er að temja. Italska stjórnin hefur nú ákveð- ið að greiða Bachele Mussolini eftirlaun, því maður hennar, Benito Mussolini, var búinn að vera stjórnarformaður í 20 ár. Það þótti því ekki sæmandi að greiða henni ekki eftirlaun. Eachele er svartklædda konan á myndinni. Yngsti sonur hennar er kvæntur systir ítölsku leik- konunnar Sophiu Loren. —» Þetta er fyrrverandi fegurðar- drottning Svía, Gunilla Frieden, sem virðist vera nokkuð gaman- söm, því hún setti upp þetta gerfiskegg á meðau hún beið eftir hárgreiðslunni. <— í nágrannalöndunum eru foreldr- ar livattir til að sauma sjálf- lýsandi bönd á utanyfirfatnað barnanna og liafa þau í hvítum sokkum, til að gera þau auð- kennilegri í umferðinni og skammdeginu. Emile Antoine Bourdelle var franskur myndhöggvari og list- málari, eu dó árið 1929 68 ára gamall. 1 liaust var sýning á ýmsum verkum hans í Bourdelle- safninu í París. Meðal sýning- argripa var þessi höggmynd af Beetlioven. <— Tízkuverzlun í París, sem vildi vekja sérstaka athygli á vetrar- loðkápuuum sínum, fékk sér þennan hlébarða til aðstoðar sýningarstúlkunum. —» 243

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.