Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 25
andslag, og tvisvar hafði hún numið staðar, ! fyrra skiptið heilluð af fegurð umhverf- ISllls ;Sem henni fannst hún endilega þurfa festa á blað í skissubókinni. Ninian hafði eftirlátið henni uppdrátt — ^ikuaðan á umslagsbaksíðu — þegar þau l0íðu borðað saman í litla veitingahúsinu. jjÞú ferð þó ekki að aka sömu leiðina og 'ið komum, ha? Ég skal láta þig fá að vita 11,11 aðra leið, framhjá Rannoeh. Það er auð- , ^ að rata eftir henni, því þú hefur vatnið a a®ra hönd mestan tímann, og ef þú stað- P&mist við Grampians, þá býst ég við, að i)or finnist mjög fallegt þar. Mér þykir leitt a® þurfa að láta þig fara þetta eina, en þú lnunt sjá svo margt fallegt, að þér á ekki dð þurfa að leiðast — og þá þarf það heldur °kki að verða eyðilagður dagur.“ Hún hafði fullvissað hann um, að engin ’uinsta hætta væri á því, að sér leiddist, og hafði heldur ekki orðið raunin. En tíu niilna akstur í einveru gerði það erfitt fyrir ana að hugsa ekki um Ninian og þá niður- Nöðu sem samtal hans við mágkonuna hafði leitt til. Jill efaðist ekki um, að honum myndi lePpnast að telja hana á það að hverfa aft- llr heim með sér. Af öllu því, sem hún hafði ^eyrt nm gömlu frú Guise, var greinilegt að Su kona krafðist þess, að allir í fjölskyldunni lýddu henni skilyrðislaust. Ninian hafði eilgið það hlutverk í hendur að fá eigin- '°nu Andrews heim með sér aftur, og Jill lar viss um, að hvorugt þeirra vildi brevta ^egn vilja gömlu konunnar, hvað sem þeirra f,»in tilfinningum leið. Jocelyn Farquhar liafði sagt henni vmis- eSt um fjölskylduna á Guise. Hún hafði Pekkt Ninian og Andrew frá þeir voru ungir 5engir og haft ánægju af því að vera per- s°nulega kunnug ömmu þeirra — þótt ekki '®*Í sá kunningsskapur mjög náinn — allt 1 á því að Alstair Farquhar hafði komið með a,la hingað til Lorne fvrir um það bil ald- arfjórðungi. Jill hafði hlustað á þetta allt, og ekki 5 eJTnt því — þetta hafði gerzt á meðan Joce- *11 var gestur hennar í París — en henni 'afði aldrei dottið í hug sjálfri, að hún *tti eftir að kynnast þessu fólki persónulega, Seni frænka hennar hafði talað um. Og enn Sl Ur hafði hana grunað að hún ætti eftir H E1 að komast í svo nána snertingu við innri vandamál þessarar ókunnu fjölskvldu. Þegar þær Joeelyn höfðu hitzt í París, hafði Ninian enn verið í langferðinni frægu, og fjölskylda hans hélt hann væri látinn; liefði farizt í stormum og kulda heimskauts- svæðisins. Jocelyn hafði sagt henni um þetta allt, og henni hafði oft verið hugsað til Nini- ans og yngri bróður hans, sem hafði erft allt sem honum átti að tilheyra, þess á meðal stúlkuna sem hann hafði ætlað sér að kvæn- ast. Þetta var ein af þeim rómantísku harm- sögum, sem hvað eftir annað geta sótt á huga þess sem heyrir þær, og Jill hafði orðið hugsað til þessa hvað eftir annað, bæði vegna þess hvað henni hafði fundizt þetta óbil- gjörn örlög, og svo eins vegna þess að hana hafði alltaf grunað, að sagan væri ekki þar með búin. Þetta hafði verið líkast því sem leikari gengi út af sviði í miðjum síðasta þætti og léti meðleikendur sína um það að Ijúka stykkinu — orðlausa og ráðalausa — því að slíkt hefði alls ekki staðið í handrit- inu. Þannig hafði henni allavega fundizt þetta; og svo þegar hún hafði lesið um ótrú- lega björgun Ninians, þá hafði lienni þótt það nánast persónulegur sigur fyrir sig — því hún hafði alltaf vitað, að það var að minnsta kosti eftir heill þáttur af leikirtinu. Þegar hún tók boði Joceclyn um að dvelj- ast hjá henni um sumarið í Lome, var það mikið vegna áhuga hennar á Guise-sögunni. Iíún hafði viljað fylgjast með lokaþætti þessa leikrits, en hún liafði aldrei, jafnvel ekki í hömlulausum draumórum sínum, haft minnsta grun um, að hún ætti eftir að leika þar annað hlutverk en hlutverk áhorfand- ans. En nú höfðu örlögin sett hana sjálfa mitt á leiksviðið, fyrir óviðráðanlega rás at- vikanna. Fyrst hafði komið heimboð Jocelyne, rejmdar eins og þruma úr heiðskíru lofti: „Vertu nú svo væn að koma, elsku Jill, því að auk þess sem við myndum öll verða fjarska glöð af að sjá þig, er ég viss um að þú vinnur of mikið og hefur gott af því að hvílast. Manstu eftir gamla orðtak- inu „vinnan ein og enginn leikur“ — það á víst við þig. Og ef þú skyldir hafa áhuga á að vita það„ þá er von á Ninian Moray Milisblaðið 245

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.