Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Page 27

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Page 27
aðeins kinkað kolli og brosað dauft. ..arin hafði svoseni aldrei viðurkennt bein- , llls> að hann væri Ninian, en hann hafði eldur ekki neitað því; aðeins viljað eyða ^álinu. En þeir voru alveg furðulega líkir. . egar hún hafði flett ensku blöðunum dag- ln.n eftir, öllum þeim sem Pauline átti, hafði 1111 af ljósmyndunum orðið enn sannfærð- ari Uln það en áður, að þarna hefði verið 11,11 að ræða Ninian Moray. Hún hefði enn getað haldið þetta, ef örlögin hefðu ekki ^ripið fram í og látið hana taka næturhrað- estia frá Euston ... Gat hún efazt um það lengur, að það V(£ru örlögin, sem gripu inn í, hugleiddi liún leið og hún dró úr hraðanum og beygði lnn á afleggjarann til Farquhar. Hún varð að viðurkenna, að hún hafði reyndar alltaf ætlað sér að taka nákvæmlega þessa lest, — <ni t*að hafði Ninian ekki hugsað sér. Hann afði sagt henni þetta allt í gærkvöldi, þeg- ar hann hafði útskýrt það fyrir henni hvers Ve£na hann var í einkennisbúning. að sjálfsögðu hafði þetta allt ekki ' e,'*ð svo undarleg tilviljun. Til dæmis það, að hún skyldi hitta Andrew. Pauline þekkti æði Jocelyn og Moray-fólkið, og þetta fólk Pekkti hvað annað meira og minna. Og á nston-stöðinni — jiegar hún hafði þótzt t ekkja aftur einkennisbúna manninn í klefa- ^fngganum, hafði hún beðið burðarkarlinn 11111 setja föggur sínar einmitt inn í þann efa- Ekkert var eðlilegra, úr því hún mundi e tir því hvernig þau höfðu skilið síðast hún °g Andrew. . ffún minntist þess hve glöð hún hafði orð- I við að sjá hann aftur, og það hafði ekki Varflað að henni, að þessi samfylgdarmað- II r Vseri henni í rauninni bláókunnugur, fyrr en það varð fyllilega ljóst,, að hann hafði enga hugmynd um hver hún var eða hvar ann kunni að hafa séð hana fyrr. Þegar 1111 tók að skilja, að hún hafði á röngu að ^tanda, var of seint fyrir hana að snúa við °£ láta eins og ekkert væri. AUt 0f seint. Samúð hennar var öll með i lnian. Andrew hafði í rauninni blekkt þau en það var hlutur sem hefði getað haft Wði, aðrar og verri afleiðingar, ef Ninian hefði . tekið þessu öllu á annan veg en ein- a,,t þann sem liann gerði. Afleiðingin var "ls vegar sú — og hún leit sem snöggvast ILISBLAÐIÐ á signethringinn — hún var hvorki meira né minna en trúlofuð, að vísu til bráðabirgða og samkvæmt eigin uppástungu — manni, sem hún hafði þekkt í minna en sólarhring og hafði ekki minnstu ætlun um að kvænast henni. Þetta var alveg furðulegt ástand, og kring- umstæðurnar værn slíkar, að henni hlaut að vera hættan ljós. Nú iðraðist hún fram- hleypni sinnar og fljótfærni og óttaðist af- leiðingarnar. „En ég þarf ekki að halda þessu áfram,“ sagði hún hálf-upphátt við sjálfa sig. Það er engin ástæða til að slíta þessu ekki á morgun, ef okkur fellur þetta ekki. Ninian kærir sig varla um þetta eftir að Cathrine er komin heim aftur og —“ Orðin dón út á vörum hennar. Þegar hún beygði fyrir hornið, sá hún ókunnan bíl á hlaðinu, stóran Bentley — og hugboð henn- ar var, að þetta boðaði ekkert gott. Því að enda þótt hún vissi ekkert hvers konar bíl Andrew átti, fannst henni þetta geta verið hans bíll.. Og ef Andrew var nú hér stadd- ur ... hamingjan góða! Hann hlaut að hafa komið liingað í leit að Cathrine, og ekki var hún hjá Farqnhar — hiin var ásamt Nin- ian ... Jill snarstöðvaði bíl sinn á hlaðinu og hljóp inn í húsið. Hún rann á hljóðið, þegar hún hejTrði mannamál í stóru stofunni, en þar sat Joce- lyn í málarakyrtli, áhyggjufull á svip, og drakk sérrí með Andrew. Þau litu bæði við, þegar hún gekk inn, og Andrew reis kurteis- lega á fætur. „Ó, Jill!“ Jocelyn varð fyrst til að segja orð, og það var sem henni létti. „Guði sé lof, að þú ert komin aftur. John sagði, að þú yrðir að heiman allan daginn, en hann var sá sauður að spyrja ekki, hvert þú færir, og ég hafði enga hugmynd um það. Auk þess sem Cathrine hlýtur að hafa verið með þér ...“ Iíún leit skírskotandi á Jill, eins og hún ætlaðist til, að hún skildi dulmálið. „Ó, hvað er ég annars að hugsa um ? — Þetta er Andrew, Andrew Moray. Eg býst ekki við, að þið þekkist. — Andrew, þetta er Jill Arden frænka mín. Iiún er í sumarfrí- iuu sínu hér, eins og ég sagði þér.“ Andrew brosti. Hann rétti fram liöndina, og í bláum augum hans brá fyrir kaldhæðn- islegu glotti um leið og hann sagði: „Komið 247

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.