Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 29

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 29
Andrew hefði ekki getað undrast meira, JiH hefði löðrungað hann. Sólbrennt, a. iaÚandi andlitið varð svo hlálegt í undrun Slani, að Jill komst varla hjá því að reka llPP hlátur. Hann góndi á hana og stundi upp að lok- 11111: „E-eigið þér við, að þér og Nin hafið ' • • hafið irúlofað ykkur ?‘ ‘ staðhæfði Jill. Hún horfðist róleg í augu við hann. Og svo leit hún á Joceclyn, scnn þrátt fyrir stóra undrun sína virtist 111 ánægðasta. Jill rétti fram höndina með Slguethringnum, þar sem í var greipt merki Uise-óðalsins. „Nin gaf mér þennan signet- ^iug sem tákn ...“ Hún var næstum búin a tala af sér, en þagnaði í tæka tíð. „Sem .. 11 trúlofunarinnar, Joss. Ég vona, að þér llki þetta ekkert miður.“ >>Líki miður?“ sagði Jocelyn. „Það er nú eÚthvað annað, elsku Jill! Ég gæti ekki hugs- a _ Uiér neitt betra fyrir þig og Nin. Ég er emlínis hamingjusöm — svo hamingjusöm, f ég veit eltki hvað ég á að segja.“ Geðs- jFíeringin náði tökum á henni, og tárin komu , aiu í augun. „Ég var einmitt að vona, að Petta gerðist, en ég ... en ég verð að viður- euna, að mig grunaði ekki að þetta yrði svo skjótum hætti. Ég veit varla hvað e8 á að segja!“ 'iilþ sem komst við af einlægni hennar og u^gljósri gleði, fékk allt í einu slæma sam- Joceljui vildi alltaf að allir og allar Sdtust, og hún þóttist vita, að þessi frænka Slu hefði alltaf verið því mótfallin, að hún • Jddi ekki vera búin að gifta sig fyrir löngu. Au efa hafði Jocelyn verið búin að hugsa Ser að koma þeim Ninian saman með ýms- Uui ráðum — en nú hafði verið gripið fram Jrir hendurnar á henni, hún hafði verið SVlPt ánægjjunni af skipulagningu margra }lkna undirbúningstíma og aðlögunar ungu Júanna fyrir hennar tilstilli. Én svo var þetta heldur ekki til neins, Ugsaði Jill með sektartilfinningu, því að í ’uuninni var hún alls ekki trúlofuð Ninian. Un hafði rétt áður en hún gekk hingað inn erið að hugleiða það, hvernig hún gæti á Q°m beztan hátt slitið þessari „trúlofun“. kún hafði ekki ætlað sér að segja Andrew ,a þessu; hún sleppti bara taumhaldinu á Sei sökum þess hversu hneyksluð hún varð á framkomu hans, og hafði talað án þess að gera sér grein fyrir afleiðingunum. Andrew hafði komið henni gersamlega úr jafnvægi, í fyrsta lagi með grímulausum yf- irdrepsskap sínum og síðan með því að gefa í skyn, að Ninian og Cathrine hefðu notað fyrsta tækifærið til að hittast á laun. Henni fannst þetta svo fjarri öllu lagi, að Andrew hefði ekkert leyfi til að láta slíkan grun í ljós. En nú brosti hún. Allavega hafði hin óvænta uppljóstrun hennar lækkað í honum rostann. Andrew leit á hana með nokkurri virðingu, allt að því aðdáun, en hann sagði ofur blátt áfram: „Mér þykir bróðir minn ganga hreint til verks! Ég verð að segja, að ég hefði ekki búizt við slíku af honum. Má ég bera fram liamingjuóskir mínar, ung- frú Arden! Nin er ágætis náungi!“ Hann lyfti glasi í átt til hennar og sagði lágt: „Og ég ætti nú að vita það, eða finnst yð- ur ekki?“ „Ættnð þér, segið þér?“ Hann brosti við henni. „Geturðu neitað því? Eða erum við svo líkir, að þú sjáir ekki muninn á okkur?“ „Það hvað þið eruð líkir er aðeins á ytra borði, að því er ég álít,“ svaraði Jill glað- lega. Svo tók hiin við sérríglasi úr hendi Jocelynar og skálaði — eilítið vandræðaleg. Þessi orðaskipti þeirra höfðu verið hvísl, og Jocelyn hafði ekki heyrt þau, en Jill hafði tekið orð hans sem yfirlýsingu um væntan- leg átök þeirra í millum í náinni framtíð. — Loftið á milli hennar og Andrew var hlaðið eins konar spennu; þannig hafði það verið frá fyrstu tíð, og hugsanlegt var að það yrði það eftirleiðis. En á meðan Jocelyn var nálæg, urðu þau að hafa hemil á sér, þannig að Andrew sat á strák sínum næstu tíu mínúturnar, dreypti á sérríinu og virti Jill fyrir sér með gætni; hún virti hann líka fyrir sér á sama varfærna hátt. Þá reis Andrew á fætur og leit á klukkuua. „Ég held ég verði að fara núna,“ sagði hann. „Hversu áhugavert sem þetta allt saman er, þá er konan mín enn fjarverandi. Mér er nauðsynlegt að leita að henni. Undarlegt að hún skyldi segja ömmu að hún ætlaði hing- að. Mér þætti gaman að vita, hvað hefur getað fengið hana til að breyta um áætlun?“ Jocelyn andvarpaði og kom ekki með neina ILISBLAÐIÐ 249

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.