Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 31

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 31
nLífið á það til að koma mér á óvart,“ ' ^rkonndi Andrew dapurlega og bætti við: a ég verð að segja, að þú hefur notað ■töann vel — og tilviljunina. Þú ert svei- ltlér stúlka í lagi, Jill!“ ;,Er ég það?“ „Svo sannarlega!“ Andrew gekk nær henni °8 brosti. „Auk þess sem þú ert einhver mest » kðandi stúlka sem ég hef nokkru sinni yrirhitt, þá hefurðu góða kímnigáfu og mik- lllt' Persónuleika, auk þess sem þú hefur höf- 11 lð á réttum stað. f gærkvöldi ...“ og nú súindi hann, „þá hefurðu gert eitthvað varð- y® líf mitt, sem ég veit ekki vel hvað er. 11 ég er enn ekki búinn að jafna mig. Nei, 1(ldu kæg ...“ flýtti hann sér að segja, Pegar JiH ætlaði að fara frá honum. „Ég s al haga mér skikkanlega. Ég lofa því. Þetta er Lorne en ekki London, og því hef ég ekki <= eymt. En það er einn hlutur, sem ég verð að fá að vita.“ >,Nú?“ sagði Jill. Hún leit einbeitt á hann, e^da þótt skyndileg svipbrigði hans skvtu enni eilítinn skelk í bringu. Henni fannst ndrew vera hættulegur maður: eigingjarn Sanivizkulaus. Hann yrði óbilgjarn mót- sföðnmaður, ef hún gerði hann andsnúinn ser. Og auj. þegs yar jjann gæddur óskilgrein- 'lldogum karlmannstöfrum, sem voru aðlað- aildi, þrátt fyrir sitthvað, sem fráhrindandi 'ai' 1 fari hans. Ivringumstæðurnar og and- ^msloftið var hlaðið mikilli spennu, og Jill 1 raðist eftir þann hlut sem hún átti í því Veraig komið var. >,dæja,“ sagði hún aftur. „Ilvað er það S°ln Þú þarft endilega að vita?“ „Iívort þú ætlar þér að framkvæma þetta hvort Þú ætlar þér raunverulega að giftast XVin.'f .» Leturðu fundið nokkra ástæðu til þess, a5 ég gerði það ekki?“ spurði Jill. >,Já, ýmsar. Þá fyrstu og mikilvægustu, a ^ln er hrifinn af Cathrine. Iíann hefur a verið það, og hann er af trygglyndu . anngerðinni. — Hann hefur ekki breytzt, skdurðu.“ »Értu svo viss um það?“ „Góða Jill, að sjálfsögðu er ég það. Við * 111 eruin tvíburabræður — ég get lesið hann Va Ur ' kjölinn eins og opna bók. Eins og Joss r að minna mig á rétt áðan, þá erum við ■ 1Ular ólíkir að vissu leyti, og hann er margfalt meira virði en ég. Hann er áreið- anlegur og sómakær, þar sem ég er aftur á móti ...“ Hann baðaði út hendinni og brosti fallega. „Ég er hvorugt þetta. Svo undarlegt sem það er, þá hef ég alltaf öfundað Nin, vegna þess að lífið er auðveldara fyrir hann en mig; hann sér hvaðeina skýrt afmarkað í svörtu eða hvítu. Það geri ég ekki. Mun heldur aldrei geta gert það. Samt sem áður, Jill, ef þú vilt hlusta á mitt ráð — þá gifztu ekki Nin. Því að það myndi ekki blessast, þið yrðuð bæði óhamingjusöm.“ „Ekki held ég það,“ andmælti Jill. En orð hennar voru ekki sannfærandi og Andrew hagnýtti sér þann veikleika. „Konan mín,“ sagði hann með óendanlegri beiskju í röddinni, „hún giftist mér vegna þess eins að ég líktist Nin. Það hefur tekið mig heilt ár að komast að raun um það. En hún er líka trygg, skilurðu, og hún hefur aldrei hugsað um annan en Nin síðan hún var lítil telpa. Cathie hefur heldur ekki brevtzt — hún_ var vön að hafa ímugust á mér hér áður fyrr, og ég er hræddur um að hjónaband okkar hafi ekki gert þá af- stöðu hennar vinsamlegri í minn garð. Und- anfarið ár hefur hún verið að bera okkur Nin saman, og það liefur ekki verið mér í hag — ég neita því ekki. — Líf okkar hefur ekki orðið beinlínis að rósadansi, sökum þess arna, eins og þú getur ímyndað þér. Og nú er Nin kominn heim aftur“. Hann dró djúpt andann. „Við erum búin að bíða eftir hon- um í fjórar vikur, alveg frá því við fréttum að hann hefði komið fram. Cathrine hefur reynt að fara á bak við mig og látið sem ekkert væri. En gallinn er sá að það er erfitt að blekkja mig. Þess vegna geturðu kannski skilið, hvers vegna ég sóttist eftir því að skemmta' mér í London og reyndi að hafa áhrif á þig. Ekki svo að skilja, að ég sé að reyna að afsaka mig. Ég myndi endurtaka þetta, ef mér gæfist tækifæri til þess!“ Ilann brosti nú aftur. Jill leit hann nú nokkuð öðrum augum en fyrr, og hún liop- aði ekki undan, þegar hann greip aftur eftir hendi hennar. Iíann virti fyrir sér baug- fingurinn og sagði létt: „Mér fellur vel við þig, Jill — mjög vel. Þess vegna er það sem ég segi þér þetta allt — ég vil ekki, að þú gangir í gegnum það sama og ég, vegna þess að ... og það get ég sagt af biturri reynslu ILISBLAÐIÐ 251

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.