Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 35
Vih. sem vinnum eldhússtörfin Jolin nálgast óðfluga og flestar húsmæður JrrJaðar á einhverjum jólaundirbúningi, pnda ekki ráð nema í tíma sé tekið. ^egar hreingerningu er lokið er ráð að Slllla sér að saumaskapnum fyrir ])ær hús- lníeður sem annast það sjálfar. Mig langar fil að benda ykkur á eitt. Ef pyngjan er létt, ^akið þ4 fram sparikjóla dætranna og athug- ið hvort ekki er hægt að endurnýja þá með allegum pífum eða blúndum eða breyta þeim a einhvern hátt. Þeir geta orðið eins fallegir °& nýir. ☆ eru það smákökurnar. Það er seinleg 'lnna. Þess vegna er ágætt ráð að búa til leiri tegundir af smákökum úr sama deiginu. Smákökuuppskrift: 1 kg smjörlíki 300 gr sykur 4 egg 6 tsk. lvftiduft 1% kg hveiti Jírærið smjörlíki og sykri saman þangað til það er orðið hvítt. Bætið eggjunum út í einu 1 einu. Síið hveiti og lyftidufti saman og noðið vel. Skiptið deiginu síðan í eins marga mta og smákökutegundirnar eiga að vera pokkið hverjum hluta inn í alumínfolie. atið á kaldan stað í nokkrar klst. áður en v(ikurnar eru búnar til og bakaðar. Vagnhjól: 1/10 liluti af deiginu, 1 msk. kakó, ofurlítið vatn eða eggjalivíta ^akið tæplega helminginn af þessu deigi frá °8 hnoðið kakóinu inn í deigið. Látið brúna Jeigið á kaldan stað. Fletjið bæði deigin lemur þunnt út, skerið þau í jafnstóra fer- 'anta __ ea 30—40 sm — smyrjið eggjahvítu e a vatni yfir Ijósa deigið. Leggið dökka eigið yfir og rúllið saman eins og rúllu- ,, _u- Pakkið rúllunum inn í alumínfolíe og a.x* á kaldan stað í ee klst. ásamt deigaf- kdngum, sem eins er farið með. Skerið rúll- Urnar út í þunnar sneiðar og leggið á vel- smurðar plötur. Bakið í ca 7 mín. í 225° og kælið á bökunarrist. Finnskt hrauð: 1/10 hluti af deiginu 1 eggjarauða 2—3 msk. grófur sykur 25 gr. möndlur Búið til rúllur úr deiginu og formið lengj- una þannig að hún verði ferköntuð. Látið á kaldan stað, þangað til deigið er aftur orð- ið stíft. Smyrjið með eggjahvítu og sáldrið með grófum sykri og fínthökkuðum möndl- um. Skerið lengjuna í þykkar sneiðar og látið á vel smurða plötu. Bakið í ca 10 mín. í 225°. Kælið kökurnar á rist. Möndlustengur: 1/10 hluti deig, 1 eggjahvíta 25 gr. möndlur 1 msk. flórsykur Formið deigið eins og finnska brauðið. Þeyt- ið eggjahvítuna hálfstífa og hrærið möndl- urnar ásamt sykri í. Smyrjið þessu yfir lengj- una og skerið í þykkar sneiðar. Látið á smurðar plötur og bakið kökurnar í ca 10 mín. í 225°. Kælið kökurnar á rist. Kokktailkökur: 1/10 liluti af deiginu 10—15 fíntskorin kokkteilber 1 tsk. rifinn sírónubörkur 1 msk fínthakkaS súkkat Hnoðið kokktailberjum, sítrónuberki og súkk- ati í deigið. Búið til rúllu úr deiginu og búið til þríhyrnda lengju. Látið á kaldan stað í ca klst. og skerið síðan í sneiðar. Látið á smurða plötu og bakið í ca 7 mín. í 225°. Súkkulaðikökur: 1/10 hluti af deiginu. ea. 35 gr. raspaS súkkulaði eða ofurlitlir súkkulaSitoppar 1 tsk. vanillusykur Ilnoðið súkkulaðinu og vanillusykrinum í deigið. Skerið deigið í jafnstór stykki og búið til kúlur. Látið kúlurnar á smurðar plötur og bakið í sa 10 mín. í 225°. Kælið ILISBLAÐIÐ 255

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.