Heimilisblaðið - 01.11.1968, Page 38
Kalli og Palli eru á andaveiðum og liafa keypt
sér þrjár gerfiendur, sem tálbeitu. Á meðan Kalli
blæs þær upp, skimar Palli um eftir fórnardýrum.
Allt í einu kemur liann auga á nokkrar bústnar
endur, sem synda framhjá. Einn—tveir—þrír, liann
skaut þær allar. „Nú verður Kalli glaður“, er fyrsta
hugsun hans, „hugsa sér að vera svona lieppinn
skjóta niður þrjár endur í hvelli' ‘. En lítið verðuf
úr veiðigleði hans, þegar liann kemst að því,
lxann liefur skotið tálbeituna og bangsarnir hald‘a
sneypulegir heim á leið.
Á leiðinni í bæinn verða Kalli og Palli þess
áskynja, að bensíntankur bílsins lekur og allt bens-
ínið er runnið niður. „Þú verður að skjótast eftir
bensinbrúsa á meðan ég geri við gatið á geyminum/1
segir Palli. Kalli fer og fyllir brúsaun af bensíni og
lieldur síðan í áttina til bílsins. „Hann sígur í,
þessi,“ hugsar liann, en brátt finnst honum brúsinn
léttast æ meir því lengra sem lialdið er. „Undarlegt/
tautar liann við sjálfan sig, „hvernig getur það
sér stað V ‘ „Þú liefur misst allt bensínið niður ú
leiðinni/ ‘ hrópar Palli á móti lionum. „Sjáðu
slóðina á eftir þér!“ „Nú, þá skil ég betur,
brúsinn skyldi léttast," hrópapr Kalli, „þá hefur
verið gat á honum líka! ‘ ‘