Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 39

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 39
(| Og Palli fóru í þorpipð til að kaupa happ- *®ttismiða. „Bara að við ynnum nú stóra vinn- 8mn‘ ‘, segir Palli, „við þörfnumst svo mikið pen- . ■ í því stekkur svartur köttur yfir veginn ^)rir framan þá. Það boðar ógœful „Og i dag er þretándi“, segir Palli daufur í dálkinn. Það er ^ ' PPatala! En þó keyrir um þverbak, þegar speg- illinn dettur niður og brotnar í þúsund stykki. „Sjö ára ógæfa‘ ‘, hrópar Palli og bangsarnir gráta báðir yfir öllum þessum óheillateiknum. Allt í einu heyrist skrjáf í póstkassanum þeirra. Það er vinningaskrá- in. „Húrra, við unnum þrátt fyrir allt“, hrópa þeir hvor í kapp við annan og dansa stríðsdans af gleði. Maður á ekki að vera hjátrúarfullur. Ra ®tlar Kalli að gerast listmálari. Hann still- sj & borðið vasa með stóru blómi, tveim appel- tallegum hníf. „Þetta skal verða góð að ’ hogsar málarinn glaði. Síðan fer hann inn j litina í málverkið og á meðan koma dýrin kon l.msaltn: Gíraffinn tekur uppelsínurnar góðu, &Uran stenzt ekki vasann og blómið og hrafninn flýgur burt með skínandi linífinn. Þegar Kalli kem- ur til baka er borðið autt. En sannur listamaður örvæntir aldrei, og hann málar mynd af borðinu í staðinn. „Þetta gengur alveg prýðilega,“ liugsar liann. „Á morgun get ég málað pálmatréð þarna, þvi enginn mun þó fara á brott með það!“

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.