Heimilisblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 12
Skamma stund gengu þau án þess að inæla
orð. Framhjá girnilegum verzlunargluggum
yfirfylltum stórbrotnasta glæsivarningi; og
lionum varð liugsað til þess, liversu dásam-
legt það væri að ausa verðmætum gjöfum í
fallega stúlka sem þessa.
„Lafði Vernon hefur einmitt þennan vöxt
— hún er grönn og lipur í öllum hreyfingum.
Sama heillandi hárið, og smágert klassískt
nef. Og alveg eins augu — fögur, eins og hafið
á sólgullnum sumardegi.“
„Hafið á sólgullnum sumardegi — livernig
er þaö nú aftur? Ja, er það ekki nánast gol-
grænt?“ sagði Margaret.
Harold brosti góðlátlega að spaugsemi
hennar. Hann lét kaklhæðni aldrei á sig fá.
Skyndilega sagði hann:
„Segið mér — ég vona, að þér viljið drekka
te með mér einhvers staðar hér í grenndinni
— eða er ekki svo?“
„Drekka te — með yður?“ Hún var ómót-
stæðileg, þegar hún lyfti brúnum eins og hún
gerði núna. Hún var þeim hæfileika búin að
seiða og heilla karlmann jafnframt því sem
hún virtist vísa honum á bug.
„Já, því ekki það? sagði liann. „Þér virðizt
ekkert hafa á móti því að ganga með mér á
götu.“
Hún hugsaði sig um andartak. „Nei,“ sagði
hún, „en ég get sagt yður, að ég er einmitt
á leiðinni til að drekka te ásamt öðrum.“
„Æ, jæja, einmitt það.“ Harold nam stað-
ar, hrukkaði ennið og neyddist til að athuga
málið betur, — því að ef honum var illa við
nokkuð, þá var það sú vitleysa að fara illa
með tímann. „Nú — en kannski einhvern
tíma síðar, ha?“
Hún sendi lionum skálkslegt tillit úr fögr-
um augnum. „Hvað um það, mér þykir fyrir
því að skiljast við yður til svona. Þér megið
svosem verða mér samferða smáspöl í viðbót.“
Harold snéri upp á fíngert yfirskeggið með
næmum fingrunum. Það var í rauninni að-
dáunarvert, hvað hann hafði ágæt álirif á
kvenfólk.' Eins og til dæmis á þessa ungu og
töfrandi fögru stúlku, sem óefað var á leið-
inni á stefnumót við annan aðdáanda sem í
blindni trúði á staðfestu liennar og jafnvel
ást! Veslings maðurinn!
Þau voru stödd úti á eyju í miðju Conduit
Street, og gljáandi Daimlerbílar og Rolls
Roycer-vagnar óku framhjá.
Á gangstéttinni liandanvið veitti Harold
eftirtekt tveimur augum, sem fylgdust með
öllu sem fram fór. Þessi augu voru vægast sagt
óróleg; og þau voru kringlótt og dökk eins
og forneskjulegir skólinappar ■— og þau
mændu ýmist á ungu stúlkuna eða hann sjálf-
an. Fyrst og fremst fannst honum þau horfa
á liann.
Ennfremur sá hann, að þessi starandi augu
sátu í andliti roskinnar konu, sem jafnframt
var búin slíkn forkunnar nefi, að rómverskir
keisarar Iiefðu ekki þurft að minnkast sín
fyrir það.
Þegar undan er skilin martröð, sem Harold
liafði eitt sinn orðið fvrir sem barn, minntist
hann ekki nokkurs lilutar óþægilegs í sam-
jöfnuði við þessa rosknu konu. En því í ó-
sköpunum stóð liún þarna og mændi á hann
með þeim angnsvip, að helzt hefði mátt ætla
að liann væri nýbúinn að liella yfir liana
fullri salatskál?
Umferðin sjatnaði um stund, og Harold og
Margaret komust áfram burt af eyjunni.
Gamla konan hélt áfram að góna á hann, og
þegar þau komust yfir á gangstéttina þramm-
aði hún rakleitt í áttina til þeirra.
„Þú kemur of seint!“ gjammaði liún og
snéri sér að stúlkunni.
Harold greip andann á lofti, því að stúlkan
liafði tekið í hönd gömlu konunni, svo óliugn-
anleg sem hún var.
„Ég biðst innilega afsökunar. Mér þykir
þetta fjarska leitt, en ég tafðist“, lieyrði hann
hana segja. „Ég liitti þennan unga mann, og
mér kom til liugar, að þér myndi þykja á-
nægjulegt, ef ég tæki liann með.“
Rannsóknaraugu þeirrar rosknu virtu Har-
old fyrir sér frá hvirfli til ilja. „Ojæja-já? —
Og má ég spyrja, hvers vegna þaS ætti að vera
svo ánægjulegt?“ spurði hún eins og hers-
höfðingi.
„Elskan mín — liann er einhver mesti að-
dáandi þinn, sem ég veit um.“ Margaret snéri
sér að Harold með leyndardómsfullu brosi á
vör — brosi sem kom enn betur upp um
skálkinn í augnaráði hennar. „Ég vona, að ég
liafi ekki misskilið?“ spurði liún blíðlega.
„Sögðuð þér ekki, að þér væruð svo innilega
hrifinn og heillaður af lafði Vernon Vava-
seur?“
136
HEIMILISBLAÐIÐ