Heimilisblaðið - 01.03.1975, Side 2
Sumartískan á að vera kyrtill
og buxur, hvortveggja í sama
lit.
Stúlkan heitir Didi og er frá
Suður-Afríku, en starfar nú
við að sýna skartgripi í einni
dýrustu skartgripaverslun í
Lundúnum. Skartgripirnir sem
hún er með þarna á myndinni
eru metnir á mjög háar upp-
hæðir.
Nú er komið hátt á fimmta ár
síðan spánska stjórnin lokaði
landleiðinni til Gíbraltar-
klettsins, til að leggja áherslu
á að Bretar skiluðu klettinum
aftur, og margir Bretar eru
því hlintir að ná einhverju
samkomulagi við Spán um
klettinn. Á myndinni má sjá
spánska hermenn á vakt á
veginum til lands.
Margir Islendingar hafa kom-
ið til Parísarborgar á undan-
förnum árum, og ef til vill
tekið eftir styttunni af franska
hermanninum sem stóð á ein-
um af d’Almas stólpum og
borgarbúar notuðu sem vatns-
hæðarmælir í Signu. Nú hef-
ur verið byggð ný brú á ána
og styttan sett á hana. Mýnd-
in sýnir þegar höfuðið var
sett á styttuna.
Þessi sýnishorn á myndinni
af sumai-fuglum eru úr nátt-
úrugripasafni rússneska list-
málarans Maríu Sibylli Meri-
an, sem var uppi fyrir um það
bil 300 árum.
Á hinu friðaða „Afríska
svæði“ við Siegen í Frakk-
landi eru dýrin frjáls að
flakka um en þó er þessi 31 2
metra langi krókódíll hafður
í girðingu til öryggis.
HEIMILISBLAÐIÐ
kemur út annan hvern mánuð, tvö blöð saman, er 5. júní Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bel'
36 bls. Verð árgangsins er kr. 350,00. Gjalddagi staðastræti 27. Pósthólf 304. Sími 14200.