Heimilisblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 8
„Kæra, góða vinkona", segir hann,
„hver hefur skenkt yður þetta málverk?
Hvei'nig er það hingað komið?“
„Vinur minn, þetta er gjöf; gjöf sem
hefur orðið mér til ólýsanlegrar gleði.
Paðir yðar gaf mér þetta málverk“.
„Fa. . . faðir minn?“ hrópar ungi mað-
urinn — og fellur um koll, án þess að fá
svo mikið sem tíma til að blikna eða
blána. En jafnframt fær hann svo heift-
arlega blóðspýju, að föt hans verða öll
útötuð. Greifafrúin lætur bera hann tii
hvílu, sendir heim til hans eftir öðrum
klæðnaði og annast hann sem best hún
getur, eins og hann væri hennar eigin
sonur.
Þegar hann hefur jafnað sig að
nokkru, gefur hann skýringu á þessu.
Greifafrúin endursegh’ hana í frem-
ur stuttu máli. „Þið vitið“, segir hún,
„hve flókin trúnaðarmálin geta verið,
þegar ungir elskendur eiga í hlut. Smá-
atriðin eru óendanleg, og óþarfi er að
rekja þau, því þau eru að flestu leyti
lík því sem gengur og gerist í öllum
ástarsögum”.
Við munum líka stytta frásögnina
enn meira, því að enda þótt markgreifa-
frúin grípi hvað eftir annað fram í fyrir
unga manninum og hvetji hann til að
falla jiekki í þunglyndi eða imglingslegar
heimspekigriliur, þá þekkir hann auð-
sjáanlega ekkert til þeirrar listar að tak-
marka sig. Við hlaupum þess vegna yf-
ir lýsingar hans á einmanalegum upp-
vexti hans í höll föður hans, barnaleg-
um löngunum, óttablandinni ást og
virðmgu á ströngum föður o.þ.h., en
nemum staðar þar sem hann er orðinn
fjórtán ára gamall, dulur og fáskiptinn
á reiki um skógana í grennd við höilina
og situr á kletti við Thymerale og horfir
á só’larlagið. Þá er það að hann kemur
auga á forkunnarfagra jafnöldru sina,
sem kemur arkandi með geit í eftirdragi
eða öllu heldur geitin dró stúlkuna. Sú
fyrrnefnda var nefnilega sterkari en hin
síðarnefnda, enda fór það svo, þegai'
stúlkan vildi ekki sleppa reipinu, að
geitin hrat henni um koll svo að hún
fékk svöðusár á ennið. Pilturinn hljóp
til og þurrkaði af henni blóðið með vasa-
klútnum sínum. Hún brosti gegnum tár-
in. Þau ná í geitina, en þar sem reip'
ið hafði slitnað, notast þau þess í stað
við silkihálsbindi piitsins og fara þannig
með óþekktina í eftirdragi heim í fá-
tæklegt hreysi stúlkunnar.
Ekki væri þessi frásögn í stíl við tíð-
arandann nema móðirin á heimilinu
væri látin vera fátæk og munaðarlaus
ekkja, haldin sígildum sjúkdómi þein'a
tíma: brjóstveikinni. Unglingurinn læst
vera sendur frá móður sinni til þess
að bæta eitrhvað úr fátæktinni í hreyS'
inu og skilur eftir gullmola. Er svo ekki
að orðlengja það, að sumariangt hitt-
ast þessi failegu ungmenni úti á klett-
unum, reisa sér laufskála, flétta kransa
úr blómum merkurinnar. . . Og frá
þeim tíma geymir ungi maðurinn í
minjaskríni sínu fölnuð rósablöð, ásamt
bæn til heilags Lúðvíks, flís úr krossi
Krists, perluarmband og mynd móðui'
sinnar. Alit þetta eru minjar um hina
ungu vinkonu hans, þá fyrstu og einu
sönnu, hina fögru Genevieve.
Októberdag nokkurn beið hann Gen-
evieve árangurslaust inni á klettununu
og þjáður af eirðarleysi laumast hann
að næturlagi út um einn hallargiugg'
ann og reikar um í grennd við kofa
móðm’ hennar. Þar logar kertaljós; grip'
inn ótta læðist hann að glugganum og
skimar inn. Móðirin liggur þar að dauð&
komin, en dóttirin liiggur á knjánuiU
við rúmstokkinn og biðst fyrir.
Við sleppum því að lýsa dauðastríð'
inu og frómum orðum prestsins, seiu
sóttur er. Ungi pilturinn fellur á bseU
ásamt prestinum og Genevive við dáh'
arbeðinn, og sver við hlið hinnar látnu'-
„Ég skal kvænast dóttur þhmi, minn»
44
H E I M I L I S B L A Ð I P